Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 5

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 5
í þessu hefti hefst nýr greina- flokkur, sem nefnist: KONUR og LÆKNAR. Greinar þessar eru rit- aðar af kunnum dönskum lækni, sem hefur margra ára reynslu sem krenlæknir. ★ ★ ★ Meðal sjúklinga flestra lækna, er sérstaklega mikið af kvensjúkl- ingurn, og meðal þeirra er oftast ókveðinn hópur, sem vitandi vits •brýtur hin óskráðu — en mjög ströngu lög um samskipti læknis r og sjúklings, Fyrir ungan læknir 2 getur það því reynst mjög erfitt að gegna köllun sinni á réttan hátt, þegar ungar og aðlaðandi konur reyna að fá lækninn til þess að gleyma því, að hann má ekki )áta kvenjúkling hafa áhrif á sig — eða í það minnsta aldrei sýna tilfinningar sínar. Þetta var algjörlega rétt hjá honum. Síðan yfirheyrði hann mig. Hafði frú Bruun beðið mig um að koma heim til sín? Já, það hafði hún gert. Fannst mér hún vera aðlaðandi? Já, ég gat ekki neitað því. Hún var fögur og aðlaðandi kona, komin rétt yfir þrítugt. Hafði hún boðið mér glas af víni? Já, það hafði hún líka gert. Hafði hún sagt mér frá því, hvað sambúð þeirra hjónanna væri slæm? Já, og það hafði verið ærið löng frásögn. ,,Og svo," sagði ■ þessi gamli og skarpvitri læknir, ,,hefur hún vafalaust sagt yður, hvað hún dáist mikið að ungum læknum.?'' Eg varð að játa það, að þetta var einmitt það, sem frú Bruun hafði sagt, þó að það væri ekki í svona fáum orðum. Ég hafði óskað þess að vera kominn langt í burtu áður en hún lauk frásögn sinni. ,,Þannig hagar hún sér við alla þessa ungu aðstoðarlækna mína," sagði hann. „Hún er ekki. með sinaskeiðabólgu, hún fær hana í hvert skipti, sem ég fæ nýjan aðstoðarlækni." Hann hristi höfuðið, en svo leif hann allt í einu á mig og augna- ráð hans var undarlegt. „Nú eruð þér náttúrlega að brjóta heilann um það, hverju hún finnur upp á næst þegar þér heimsækið hana, er það ekki? ‘En ég skal segja yður það. Hún klæðir sig ennþá betur en áður, og svo spyr hún yður, hvort ung- ur læknir hugsi aldrei um neitt annað en sjúkdóma og lyf. Svo mun hún bjóða yður að fá sæti og rabba stundarkom við sig. Frú Bruun fær taugaáfall „Já, þannig hefur hún hugsað JÚLÍ. 1956 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.