Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 45
Annarra manna böm eru oí mik- ill ábyrgðarhluti. Og svo sannar- iega framseldi ég þig Roy John- son rétt eins og ég hefði lagt fyrir þig gildru." ,,Nei, þú gerðir það sem þú áleizt heppilegast. Nú skil ég hve andstyggileg ég var, hversu erfitt ég gerði þér allt." ,,Þú varst aðeins að þroskast. Þetta voru einkennin. En ég hefði átt að vita betur. Það var heimsku- legt af mér að stíga sama villu- sporið tvisvar." Ég leit spyrjandi á hana. ,,Sjáðu til, ég rak Alice í burt með því að vera svona ósveigj- anleg — og ég var næstum því búin að missa þig á sama hátt. Ef ekki væri mínu sjálfsöryggi og harðstjórn að kenna, væri Alice mér enn sönn dóttir. Og — ó, ég sakna hennar svo mikið! Hún setti hendurnar fyrir andlitið og ég sá tárin blika á fingrum hennar. Ég þagði, þar til gráthviðan var liðin hjá. Að lokum leit mamma á mig. ,,Þú hefur aldrei spurt mig, elskan mín, en mig langar til að segja þér frá systur þinni." Ég tók um aðra hönd hennar og þrýsti hana hlýlega. Ég vissi, að hún var að reyna að ná valdi yfir hugsunum sínum og þetta var erfitt fyrir hana. ,,Systir þín lenti í vandræð- um," byrjaði hún. Síðan hélt hún áfram eftir nokkra þögn. ,,Hún varð ófrísk af barni Blair. Þetta skeði á meðan faðir þinn var sem veikastur áður en hann dó, og — jæja, það gerði næstum því útaf við mig. Ég gat ekki staðist skömmina, hneykslið, sem mundi ekki breiðast yfir, þó Blair ef til vill kvæntist henni. Ég gat ekki heldur viðurkennt fyrir sjálfri mér þá tilfinningu mína, að ég hefði brugðist henni, svo ég varð bitur og dul. Ég var ákveðin í því, að það sem henti Alice skyldi ekki henda þig. Ég vildi halda þér ósnortinni, Jean, og ég hélt að ég væri að gera það, þegar ég sendi þig til Johnsons hjónanna. En þó að ég hafi reynt á minn eintrjáningslega hátt, er ég nú að láta þig greiða hryllilegt gjald. Nú munt þú alltaf muna. Alltaf þjást.” , * Ég snerti andlit hennar. Þetta var mín raunverulega móðir, og ég elskaði hana ... Það er ekki nóg að fara í hverri viku og setja blóm á leiði Barböru litlu. Það er ekki nóg að vera. hrygg. Vegna villandi meðaumk- unar minnar með föður hennar, sem stafaði af smjaðri hans fyrir mér, er Barbara dáin. En þegar. þjáningin innra með mér verður af þungbær, er einn staður, sem ég get leitað til — í faðm móður minnar, vinar míns. * JÚLÍ, 1956 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.