Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 51
Krösus konungur Ijós- myndaður undir berum bimni í Lissabon ásamt einkaritara sinum, Madame Jeanne Theiss. Hvað rtkur var RÍKASTI MAÐUR HEIMS EG HITTI Gulbenkian rétt íyrir stríðið á Hotel Ritz í París. Fransk- ur bankastjóri, sem ég borðaði morgunverð með, kinkaði hæ- versklega kolli til lítils, óásjálegs manns með nauðasköllótt höfuð og kolsvört, harðneskjuleg augu, sem skutu gneistum undir loðn- um, gráum augabrúnum. ,,Þarna sjáið þér Gulbenkian — ríkasta mann heims," muldraði banka- stjórinn. Eg hafði aidrei heyrt nafn mannsins fyrr, en ég gaf honum nánar gætur. Síðar var ég laus- lega kynntur fyrir honum, hann vai fámálugur, gamall karl, sem virtist niðursokkinn í sjálfan sig og sín flóknu fjármál. Síðan þetta var, hef ég haft JÚLÍ. 1956 áhuga fyrir hinum dularfulla Ar- meníumanni og reynt að finna svör við nokkrum þeirra spurn- inga, sem blaðamenn hvaðan- æva úr heimiunm, hafa orðið að láta ósvarað árum saman: Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hvemig fór hann að því að hrúga milljónaverðmætum sínum sam- an? Til hvers notaði hann pen- ina sína? Var hann hamingju- samur? Átti hann vini? Hviksögumar um fortíð Gul- benkians svifu í loftinu eins þétt og flugur í kringum sætabrauð. Sumir halda því fram, að hann hafi verið kominn af armenískum konungum, aðrir, að hann hafi verið fyrrverandi tyrkneskur götu- sali. Stundum er honum lýst, sem 49 >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.