Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 46
VAR MOZART DREPINN SÍÐASTA ÓPERAN sem Mozart bjó til var Töfraflautan, sem er síðan leikin árlega cða næstum árlega í hverju fyrsta flokks söngleikhúsi um hcim all- an, þvf að hún er nteistaraverk sem á fáa sína líka. En tcxtmn cr ekkert meist- araverk. Hann cr barnalega einfeldnis- leg hugarsmíði um tvenna elskendur, sem lcnda í allskonar æfintýrum og sér- staklega miklum þrengingum áður en þcir fá að njótast.#Allt í einu eru höfuð- persónur leiksins kontnar í dimman frumskóg, þar sem þær heyra öskur villidýra í koldimmri nótt, og hefir mörgum skotið skeik í bringu af minna tilefni. Svo birtist drottning næturinnar og syngur sitt forskrúfaða, en undur- fagra lag, og þannig heldur sýningin áfram, með fjarstæðukenndum æfintýr- um og crfiðlcikum, en dásamlegri mús- ik, senr breiðir yfir alla galla atburðanna í sýnmgunm. Höfundur textans var Emanúel Schi- kanedcr leikhúscigandi og leikhússtjóri í Vínarborg. Leikhús hans var ckki fyrir A EITRI? fína fólkið í Vínarborg, en hann hafði vit á leiklist og vissi hvað fólkið vildi sjá og heyra. Hann samdi við Mozart um að skrifa músik við leikritið Töfra- flautuna, sem hann hafði sknfað, og fékk Mozart ákvcðna greiðslu fyrir músikina, cn Schikanedcr skyldi fá allt scm inn kont á leikhúsinu. Þegar óperan var auglýst stóð nafn Mozarts hvergi nefnt. Töfraflautan var eftir Emmanúel Schikancder, en þess var gctið í hlutvcrkaskránni, að tónlistin væri eftir Mozart, og að hann stjómaði hljómsveitinni fyrsta kvöldið af vinsemd við höfundinn. Músikin var svo dásarn- le£ að vcrkinu var tekið með miklum fögnuði og húsið fylltist kvöld eftir kvöld um langan tíma. Þótt Schikaneder hefði skráð sig sent höfund leiksins, þá var það músik Mo- zarts sem gaf leiknum líf og fegurð og það í svo ríkum mæli að þetta listaverk hlaut í fæðingu stimpil ódauðleikans og cr jafnlifandi enn í dag eins og þegar það kom frá hendi Mozarts. 44 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.