Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 16
vopn hans á hinni hröðu írama- braut. Sína eiginlegu eldskím fékk Dempsey á móti Fred Fulton, fyrr- verandi múrara, sem hafði orð fyrir að vera harðhentur og hættu- legur rothöggsmaður. Máske of harður fyrir hinn unga Jack, sem nú var tuttugu og þriggja ára gamall og. hafði unnið átján bar- daga í röð. Þess ber að geta, að hann hafði unnið þá alla á rot- höggum. Dempsey átti nú í vændum mikilvægasta bardaga sinn til þessa. Ef hann fengi sigrað Fulton, lá leiðin honum opin til keppni um heimsmeistaratignina. Keppn- in varð í mesta máta athyglis- verð. Sagt er að áhorfendasalur- inn hafi verið fullur. Allir komu til að sjá þessa nýjustu stjörnu Jack Keams. Var Dempsey eins hræðilegur og öruggur með rot- högg sín og blöðin vildu vera láta, eða var hann einungis upp- blásin auglýsingablaðra, sem Fred Fulton myndi sprengja í ein- um hvelli? Jack Dempsey brást hvorki vonum síns sjálfs né áhorfend- anna, enda þótt áhorfendur yrðu fyrir vonbrigðum að því er snerti bardagann sjálfan. Einn af við- stöddum íþróttafréttariturum hefur lýst honum á þennan táknræna hátt: Maður einn rétt við hring- 14 inn, sem hafði borgað yfir fimm- tíu dollara fyrir aðgöngumiða, sneri sér við til að fá léða eld- spýtu, rétt í því að kapparnir tók- ust í hendur. I sömu andrá kvað við brak, svo ljósin virtust blakta, og nokkur undrunaróp mfu þögn- ina. Maðurinn flýtti sér að líta við ■ - en sá aðeins dómarann telja hinn meðvitundarlausa Fulton út. Svona auðveldlega stóðst Demp- sey eldskím sína. Fimmtíu sek- úndur stóð þessi bardagi. Demp- sey hafði ekki fengið á sig neitt högg, og leit alveg eins út þegar hann yfirgaf hringinn og þegar hann kom inn. Eftir þennan auðvelda rot- höggssigur hafði Dempsey ekki háar hugmyndr um hina viður- kenndu þungavigtarmeistara. Ur því Fulton var svona auðveldur, gat Willard ekki verið mjög erf- iður viðfangs, áleit hann. Nú hugsaði hann ekki nema um eina keppni, um heimsmeistaratitilinn á móti hinum villta Jess Willard, sem nú hafði setið í hásætinu í næstum fjögur ár. Dempsey hóf mjög nákvæma og ýtarlega þjálfun. Keams ann- aðist hann eins og barn, fylgdist með öllu, skipaði fyrir og leið- beindi. Jack Dempsey, sem var Ameríkani, en hafði töluvert írskt blóð í æðum, hlýddi. Hann gerði það, sem enginn hafði búizt við HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.