Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 24
Alice gat ckki horft framan i lœkninn. Htín stó8 þarna og fitlaði við hnappana á hlússunni sinni. Dagurinn langi ☆ Hún átti að fara í rannsókn þennan dag. Kannske yrði ai.lt í lagi, kannske myndi hún deyja . . . FYRSTA HÁREYSTI komandi dags hreií hana miskunnarlaust úr örmum svefnsins. Ostöðvandi glamur í mjólkurflöskum, hjól- bjölluhringing, ósamhljóma skrölt í fjarlægum sporvagnsteinum. Og eins og undirleikur undir þetta allt, og þó ofar því öllu, heyrðist' hvellandi tíst spörfuglanha, líkt og þeir heilsuðu hvorir öðrum og hinum rísandi degi. Hún hafði augun lokuð, í örvæntingarfullri tilraun, til að forðast daginn dá- lítið lengur. Hún var ekki við því búin að ganga til móts við hann enn. Ekki alveg strax. Ef til vill eftir dálitla stund. Innan skamms mundi hún hafa kjark til að opna augun og horfast í augu við dag- inn. Standa augliti til auglitis við hann og segja: Ég er reiðubúin til að sætta mig við — það sem þú kannt að færa mér. En ekki strax. Eftir andartak. 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.