Heimilisritið - 01.07.1956, Side 33

Heimilisritið - 01.07.1956, Side 33
BRIDGE S: 6 H: Á D io 54 T: K G 7 L: Á G 8 S: G io 8 2 H: 986 T: D 5 2 L: K 7 2 S: 543 H: G 2 T: 1094 L: 109643 S: Á K D 9 7 H: K 3 T: Á863 L: D2 S. sagði spaða, V. 2 hjörtu, N. 2 spaða og S. 4 spaða. V. áleit réttilega eftir þessar sagnir, að ekki mundi mikið um háspilaaðstoð frá A., svo hann lét út einspilið í trompi (þótt það sé talið slæmt útspil yfirleitt) í von um að sagnhafa yrði minnst að- stoð veitt með því. Afeð hliðsjón af sögn V., gerði S. ráð fyrir að háspil andstæðinganna væm að mestu leyti staðsett hjá honum. S. tók tvo fyrstu slagina á tromp heima, og þegar V. fylgdi ekki lit í öðrum slag, styrktist sá grunur. I 3. slag spilaði S. iágum tigli, V. tók með kóng og spil- aði sig afnir út á tígul, sem borðið tók með drottningu. S. fór næst inn á tromp heima og spilaði út lauftvistinum, sem borðið tók með kóng (V. má ekki láta ásinn). S. fór nú inn á tigul, og þar sem liturinn féll, gaf hann lauf úr borði í fjórða tigulinn. Nú spilaði S. út lauf- drottningunni, sem V. tók með ás, en nú gat V. ekki fengið ncma cinn slag ril viðbótar, þar sem hann á ekkert út- spil, nema sér í óhag (hjarta eða lauf). ÞÁTTUR Þetta virðist allt hafa gcngið eðlilega fyrir sig, en þó er það svo, að V. fékk tækifæri til þess að hnekkja sögninm, með því að láta tigulgosann í 3. slag í stað kóngsins (sjöið dugar ekki), borð- íð hefði þá tekið með drottningunni, og síðan þurftá V. að gæta þess að gefa tigulkónginn í ásinn. Á þann hátt hefði A. eignazt innkomu í tigli til þess að spila hjartanu í gegn. Þessa vörn gat S. þó fyrirbyggt með þeirri leikjaröð, sem nú skal grcind: 1. slagur tekinn heima. 2. slagur tekmn tigulás, sem V. gefur kónginn í. 3. slag- ur annar tigull, V. lætur gosann og borðið gefur. 4. slagur, borðið tckur á tiguldrottningu. 5. slagur, S. fer inn á tromp. 6. slagur, láglauf tekið með kóng. 7. slagur, S. fcr inn á tromp. 8. slagur síðasti tigullinn, borðið gefur lauf. 9. slagur laufi spilað og V. er kominn í sömu aðstöðu og hann lenti í með upp- haflegu spilamennskunni. BRIDGEÞRAUT S: — H: D 7 T: 854 L: D 1086 S: K 9 H: Á8 T: 763 L: Á 5 N S: G 10 H: — T: D L: KG974 S: D8765 H: 4 T: G9 L: 3 2 Grand. - S. á útspil. - N-S fá 8 siagi. JÚLÍ, 1956 31

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.