Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 14
JACK DEMPSEY, flækingurinn frá Saltvatnsborg, varð sá lit- skrúðugasti af öllum hnefaleikur- um á hinni gullnu öld slagsmál- anna, og á árunum milli 1920 og 1930 náði hann feikna vinsæld- um, sennilega þeim mestu, sem nokkur íþróttakappi hefur notið. 1 hnefaleikasölunum, þar sem andrúmsloftið var þrungið spenn- ingi og æsingu, varð hann mesta hetja í sögu hnefaleikanna. Sá mesti þeirra allra ★ Jack Dempsey ÍK En sjálfur sagði hann: „Fyrst og fremst er ég umrenningurinn, í öðru lagi boxarinn.” Hann var kolanámumaður í Criple Creek, seldi blöð og ís á sama stað, áður en hann upp- götvaði, að líkamsatgervi hans var einkar vel fallið til hnefaleika. 1 útliti minnti hann á Hollywood- hetju, en í framkomu og göngu- lagi var hann flækingurinn. Hann var varla tvítugur þegar hann gerðist atvinnuhnefaleikari, ferðaðist um Norður-Ameríku og skoraði á hvern þungavigtar- kappann af öðrum. Stíll hans var eins frumstæður og hugsazt gat, en hann treysti á sína eldsnöggu hægri hönd, sem gat slegið uxa 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.