Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 58
væga samninga við portúgölsku stjórnina, hafa allar íbúðir sínar til umráða. Þegar Gulbenkian neitaði að láta portúgölsku stjórn- ina fá umráð yfir herbergjum sínum og var ruddalegur við lög- regluforingja, sem kom til þess að skýra málið fyrir honum, lé.t lögreglumaðurinn, sem í hlut átti, handtaka Gulbenkian og flytja hann í einum lögregluvögnunum til fangelsisins á staðnum. Fjöldi lögfræðinga og háttsettra portú- galskra embættismanna var strax gert viðvart til þess að taka í taumana, en hlutaðeigandi lög- regluforingi hélt Gullbenkian í fangaklefanum yfir nóttina þrátt fyrir það. Hinum reiðulegu spurn- ingum um, hvers vegna hann hefði handtekið hinn fræga millj- arðamæring, svaraði lögreglufor- inginn rólega: ,,Mér fannst Portu- gal, sem auðsýnir honum svo mikla gestrisni, eiga hjá honum ofurlitla kurteisi. Gulbenkian var ruddalegur við mig. Eg verð að kenna honum, að ekki er hægt að kaupa allt í þessum heimi fyrir peninga." Meðal ómetanlegra listverð- mæta Gulbenkian er höfuð af egyptska konunginum Amenem- het III, sem var uppi næstum því 2000 árum fyrir Krist. Sagt er, að Gulbenkían hafi aflað þess frá egyptsku ríkisstjóminni með því 56 að ná sérstaklega hagkvæmum kjörum fyrir hönd Egyptalands í olíusamningi, sem hann sjálfur var hluthafi í. Myndin sýnir kuldalegan, þóttafullan og gáfu- legan þjóðhöfðingja, sem fyrir tæpum 4000 árum síðan, er sagð- ur hafa gefið börnum sínum eftir- farandi heilræði: Verið á varð- bergi gagnvart minnimáttar! Treystið ekki einu sinni ykkar eigin bræðrum! Eignist enga vini! Gerið enga að trúnaðarmönnum ykkar! Það er tæplega tilviljun, að Gulbenkian mat þetta höfuð, sem eitt sinna dýrmætustu verðmæta. I samtali, sem hann átti við einn af sínum fáu kunningjum skömmu áður en hann dó, sagði gamli maðurinn: ,,Eg á aðeins einn vin. Nafn hans er einvera!" Síðsumarsdag nokkurn fyrir stuttu síðan, stöðvaðist æðisgeng- inn eltingarleikur Gulbenkian við olíumilljónir og Rembrandt-mál- verk. Með sinn eina vin sér við hönd fór hann frá heitu sólskini Portugals og inn í kalt myrkur dauðans. Auðugur sem Krösus, en óumræðilega einmana dó Carlouste Sarkis Gulbenkian á gistihússherbergi sínu í Lissobon. Mestu auðæfi heimsins gátu ekki veitt honum eilíft líf, — ekki held- ur þá hamingju og þann frið, sem við öll þráum. * HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.