Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 15
til jctrðar. Venjulega dugði eitt högg. Hann varð hreinn hægri- handarboxari, með alla orkrma samanþjappaða í þeirri hönd, en sú vinstri gat varla gert flugu mein. A meðan hnefaleikastjórarnir hnusuðu út í loftið — fyrst og íremst af því að stjarna heims- meistarans Jess Willard var tek- in að lækka -—- lét einn maður hendur standa fram úr ermum. Það var Jack Kearns, sem kömið hafði auga á hæfileika Demp- seys. Kearns var ásamt Jack Blackburn færasti boxkennari og þjálfari, sem Ameríka hefur átt. Gæti nokkur komið Jack Demp- sey til mikils frama, var það hann. Nú hófst gangan upp á tindinn fyrir Jack Dempsey. Honum voru kenndar allar undirstöðureglur hnefaleikanna, og hann tók undraskjótum framförum. Jack- — Hann kom þjótandi inn á amer- íska „blómkálsmarkaðinn" með glæsilega iramtíð í sínu leiftur- snögga hægrihandarhöggi, og á mettíma vann hann sig upp í flokk með albeztu þyngstaflokks hnefa- leikurum — barði niður alla mót- spyrnu og ávann sér miklar vin- sældir. I þessari grein lýsir Arne Larnéus hinni æfintýralegu sigur- braut Jack Dempseys. arnir tveir — Klearns og Demp- sey urðu hetjur dagsins. En Jess Willard sat enn sem fastast í heimsmefstarasætinu. Kearns valdi andstæðina Demp- seys með stakri varúð og byrjaði með þá,. sem ekki voru allt of hættulegir. En þeir reyndust bara allt of léttir í höndunum á þess- um nýja snillingi, sem oftast lagði andstæðinga sína að velli í fyrsta höggi. En það er hinsvegar misr skilningur, að Dempsey hafi ver- ið nokkur risi að vexti. Hann var um 185 sm. á hæð og bezta keppnisþyngd hans var 86 kg. Þegar hér var komið, höfðu blöðin komið auga á þennan hálfþjálfaða lærling, sem menn reiknuðu með, að myndi í snilld- arhöndum Jack Kearns verða mikill meistari. Og sú von brást" sannarlega ekki. Takmark Dempseys var keppni um heimsmeistaratitilinn. Jess Willard, sterki og risavaxni kú- rekinn frá Kansas, gat varla verið svo mjög hættulegur. En Kearns var gætinn. „Þú skalt vissulega fá þína eldskírn," sagði hann við skjólstæðing sinn. Dempsey var nú ekki lengur neinn „annararhandar" hnefa- leikari, sem aðeins gat slegið með. hægri. Undir leiðsögn Kearns' hafði hann lært að nota þá vinstri svo glæsilega, að hún varð bezta JÚLÍ, 1956 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.