Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 50
eitrið helzt í hári og beinum meðan nokkuð er cftir af þeirn. En þó að við vildum vita allt, sem unnt er að vita um líf og dauða ann- ars eins dásamlegs snillings og Mozarts, þá má segja, að það skipti litlu máli nú, hvermg dauða hans bar að. Valdsmenn þeirra tíma, bæði konungar, keisarar og biskupar, sem nú eru gleymdir af öll- tim, sýndu honum lítilsvirðingu og guldu honum rninna en rakara sínunr fyrir tónsmíðarnar, hirtu ekkert þótt hann sylti og settu hann við borð með þjónaliði sínu eins og hvert annað þý. Og þeir voru ekki einir um það, að telja líf Mozarts lítils virði. Þeir gátu ekki skdið það, að hvert ár, sem slíkur mað- ur lifir, er meira virði fynr mannkynið* en margar tylftir af þeirra líkum, hversu lengi sem þeir lifa. Ef Mozart hefir ver- íð styttur aldur hafa þeir, sem að því stóðu sjálfsagt hvorki reynt að skilja né getað skilið, að með því að stytta slíkum manni aldur er verið að fremja margfalt morð, Því að það er ekki að- cins, að einn maður sé sviptur lífi, heldur er heimurinn sviptur mörgum listaverkum, sem enginn annar getur skapað. Nú getur enginn vitað hve mörg listaverk voru að mótast í hmum dá- samlega frjósama heila Mozarts síðustu vikurnar sem hann lifði og hve músik- heimurinn hefði verið miklu auðugri, ef hann hefði lifað lengur * Aðeins undirbún ingsráðstöfun Það var ófriður í kínahverfinu í San Francisro, mannfall á báðar • hliðar. Morgun einn kom lítill, mcinleysislegur austurlandamaður inn í skrifstofu þckkts gæpamannalögfræðings í borginni. Hann sneri sér beint að málinu: „Hve mikíð takið þér fyrir að fá Kínverja sýknaðan fyrir að drepa annan Kínverja?" „Tíu þúsund dollara," sagði lögfræðingurinn tafarlaust. Hvc mikið fyrirfram?" „Fimrn þúsund — hin fimm þúsundin, þegar ég kem fyrir réttinn." Gesturinn taldi fimm þvisund dollara fram á borðið og bjóst til að fara. „Hæ, komið — hvert eruð þér að fara?“ hrópaði lögfræðingurinn. „Ég fara drepa hann,“ sagði sá guli. „Kem aftur rétt strax.“ .48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.