Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 55
stofu föður síns í London, er jctfn eyðslusamur og svallgefinn og faðir hans var samhaldssamur. Rol!s Royce, einglyrni, tilhald og hnappagatsorkideur Nubars (sem skipt var um tvisvar á dag) fóru í taugarnar á gamla Gulbenkian. Sambúðin versnaði stöðugt milli föður og sonar. Dropinn, sem varð til þess, að út úr bikamum flóði, var þó dálæti Nubars á köldum kjúklingum til morgunverðar og þá pantaði hann daglega og lét senda til skrifstofu sinnar frá einu dýrasta matscfuhúsi í London. Gulbenkian gamli varð fjúkandi vondur og sleit öllu samneyti við soninn. Nubar höfðaði mál gegn föður sínum og krafðist 70 mill- jóna króna skaðabóta. Sættir tók- ust þó í málinu og síðan það var, virtist sambúðin milli föður og sonar að mestu árekstralaus — í það minnsta á yfirborðinu. Gul- benkian fór snemam á framaferli sínum að hafa áhuga fyrir að safna verðmætum listmunum. 1922 keypti hann fasteignina nr. 51 við Avenue d'ena í París. Hann hafði þá þegar vanrækt London árum saman og verið bú- settur í París. Þrátt fyrir kaupin á nýju höllinni, bjó hann áfram á hinu fræga Hotel Ritz, en í því hafði hann í millitíðinni keypt talsverðan eignarhluta. Um þessar mundir fylltist húsið á Avenue d'Iena af því dæma- lausasta listasafni, sem um hefur getið í veraldarsögunni. Þar hlóðst upp glæsilegasta safn heimsins af ítölskum silfurmun- um, egyptskum höggmyndum og málverkum gömlu meistaranna. 1946 var safnið virt á 1 milljarða króna og það er einkennandi fyr- ir þau áhrif, sem Gulbenkian hafði, að þó að allar aðrar eignir í sömu götunni væru hemumdar eða jafnaðar við jörðu af Þjóð- verjunum í stríðinu var ekki svo mikið sem farin ein einasta ráns- ferð í höllina við Avenue d'Iena. Sjálfur var Gulbenkian flúinn til Vichy ásamt frönsku stjórninni, en svo sterkur var hann, að jafn- vel Hitler og Göring, sem annars rændu gegndarlaust, þar sem þeir gátu, þorðu ekki að hrófla við eignum hans. 1942 flýði ríkasti maður heims frá Vichy til Hótel Aviz í Lissa- bon í Portúgal, og það varð heim- ili hans þar til hann lézt fyrir skömmu. Það er eitt af fullkomn- ustu gistihúsum í Evrópu, og 25 herbergin og þjónustuliðið 110 talsins minnir meira á einkahöll en gistihús. Hér hafði Gulbenkian komið sér fyrir í álmu, sem var svefnherbergi, baðherbergi, stór setustofa og flísalagðar svalir, sem sneru út að hinum fagra lystigarði gistihússins, prýddum JÚLÍ, 1956 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.