Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 19
kurteislega en ákveðið. Hann hafði fengið nóg. Nú hófst hágengi í sögu at- vinnuhnefaleikanna. Þar sem Tex Rickards var, kynntist Dempsey fyrirmyndar framkvæmdastjóra. Af hagsýni og tillitsleysi lét hann Dempsey taka þátt í einni keppn- inni eftir aðra. Auglýsingar voru aðal tækið til að fá áhorfendur. Menn lögðu heilann í bleyti til að útvega nokkumveginn boðlegan andstæðing. Og það varð að fara til Evrópu til að finna hann. Það var meistarinn í miðþungavigt, Frakkinn George Carpentier, einnig nefndur ,,Eldingarbróðir", sem var „charmeur" hnefaleik- anna alveg fram í fingurgóma. Og nú barði Tex Rickard á auglýsingatrumbuna. Að vísu var Carpentier frábær hnefaleika- maður, en það varð að taka tillit til, að líkamlega stóð hann Demp- sey lcmgt að baki. Frakkinn var miðþyngdarmað- ur, aðeins 77 kg. Dempsey var aftur á móti 85 kg. Auglýsingaherferðin átti enga sína líka í sögu hnefaleikanna. „Carpentier, meiri höggmaður en Bob Fitzimmons!" „Leiknari en Jim Corbett!" Carpentier var hafinn til skýj- anna endalaust, honum var lýst sem mesta snillingi hnefaleik- anna, o. s. frv. Dempsey átti eng- an andstæðing í sínum eigin þyngdarflokki. Sá eini, sem gæti sigrað hann, varð að vera léttur og fimur andstæðingur. Maður, sem átti til að bera leikni og bar- áttuvilja svo af bar. Og einmitt slíkur maður var Carpentier, héldu hin auglýsingahungruðu blöð fram. 1 Evrópu höfðu þessi stóru orð um franska átrúnaðar- goðið mikil áhrif, en ekki í Amer- íku. Þeir vissu allt of vel, hva3 Dempsey gat, og ennfremur vissu þeir, að góður, stór maður sigrar ætíð góðcm, lítinn mann. Auðvit- að voru undantekningar frá þess- ari reglu, en þegar um var að ræða Jack Dempsey, „Mannætu- Jack" var ekki um neitt að vill- ast. Hann var meistarinn. Carpentier var ári eldri en Dempsey, og hafði þegar um 14 ára gamall gerzt atvinnumaður, er hann lenti hjá hinum gamla hnéfaleikakennara Francois Des- camps, sem á þeim tíma annaðist um helztu atvinnuhnefaleika-, menn Evrópu. En Carpentier fékk því miður óheppilega andstæðinga við að eiga, og sexán ára gamall var hcmn sleginn í rot, og skömmu síðar var hann einnig sigraður á rothöggum oftar en einu sinni og fékk illa útreið, áður en umboðs- maður hans féllst á að stilla and- stæðingavalinu meir í hóf. Marg- JÚLÍ, 1956 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.