Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 47
Mozart stjórnaði hljómsveitinni þegar Töfraflautan var lcikin í fyrsta sinn. En þegar fólkið fór að flykkjast að til að heyra þessa síðustu músík meistarans, gat hann ekki komizt í íeikhúsið vcgna veikinda. Hann lá' heima í rúmi sínu haldinn ókennilegum sjúkdómi og varð að láta sér nægja að fylgjast mcð eftir klukku sinni hvenær fyrsta þætti væri lokið og hvenær sá næsti byrjaði. Mozart fékk mikil höfuðverkjaköst og var svo iila haldinn af svima, að hann gat ekki farið á hestbak. Hann var mjög óstyrktir og þessi einkenni ágerðust, unz hann gat ekki lengur komizt á fætur. f>ví hefir venð haldið fram, að Mozart hafi dáið úr tæringu. En sjúkdómsein- kennin benda engan veginn til þess. Aldrei er minnzt á að hann hafi haft nokkurn hósta. Hvað eftir annað er get- tð um hve fölur hann sé, óstyrkur og’ horaður og honum hætti við yfirliðum. En ekkert kemur fram af bréfum hans ,né annarra um hann, sem bendi til að hann hafi haft tæringu. Sjálfur hék Mozart að sér hefði ver- ið byrlað eitur, Ekki kemur neinstaðar fram hver það hefði átt að gera, en .‘Salieri, hljómsveitarstjóri við keisaralegu .óiperuna, lýsti því síðarmeir yfir, að 'hann væri saklaus af því að hafa byrlað Mozart eitur. Svo er að sjá af orðum hans, að hann hafi talið, að Mozart hafi haldið, að það yæri hann sem hefði 'byrlað Mozart eitrið. Salieri hafði ávallt • sýnt Mozart lítdsvirðingu, sennilega af öfund, cn sagt er að hann hafi dáðst að Töfraflautunni og látið aðdáun sína í ljós við Mozart í fyrsta sinni á ævinni. En þótt undarlegt megi virðast, þá var mörgum illa við Mozart, bennan elskulega og glaða mann, sem aldrei vildi trúa illu um aðra. En það hefur ávalt verið til stór ltópur manna í hverju þjóðfélagi, sem finna mikið til síns eig- in ágætis og taka það sem persónulega móðgun við sig ef einhvern ber hærra og nýtur meiri aðdáunar en þeir sjálfir. Mesta tónskáld Vínarborgar á þessum tíma, Jósef Haydn, var þó ekki þann- ig sinnaður. I honurn var listamannseðl- ið nógu stórbrotið til þcss að hann kynni að meta Mozart, sem var 24 árum yngri en hann. Samt játaði hann, og skamm- aðist sín ekkert fvrir, að Mozart væri meira tónskáld en hann sjálfur, og sagði það sína hjartans mciningu að Mozart væri rnesta tónskáld, sem hann hefði nokkurn tíma kynnzt. Stimum var illa við Mozart fyrir það að hafa sett músik við þýzkan texta og búið þannig til þýzka óperu. Þetta var alger nýjung, því að sjálfsagt hafði þótt að allar ópcrtir væri á ítölsku. Hér skildu menn allt sem sagt var, og var það ekki til ills eins? Menn fóru þá kannske að hugsa, í staðinn fyrir að njóta hljómlistarinnar óáreittir af öllum heilabrotum. Það er næsta ótrúlegt, hve fundvísir sumir mcnn eru á rök gegn öllu því, scm nýtt er. Og ef þeir hafa engin önnur rök, þá er þeim illa við það, bara af því að það er nýtt. JÚLÍ, 1956 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.