Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 17
Mynd Ira keppninni um heimsmeistaratitiiinn 1918. Jack Oempsey heiur slegiö Jess Willard af honum — vanrækti konur, vín og söng. Aðeins eitt skipti nú máli fyrir hann — heimsmeistara- keppnin. Keppnin varð sú merkasta til þessa í sögu hnefaleikanna. Hennar mun minnzt í sögunni sem einnar þeirrar dramatískustu. Borgin Toledo í Ohio tók að sér að sjá um þessi merkilegu slags- mál. 75.000 manns greiddu um eina milljón dollara í aðgangs- eyri. Því miður, liggur manni við að segja, urðu slagsmálin ekki eins hroðaleg og menn höfðu búizt í gólfið. við. Aldrei fyrr hafði heimsmeist- aratign skipt um sæti á jafn skjót- an og skringilegan hátt. Jess ‘Willard var sigurviss og kom inn í hringinn undir fagnaðarópuni. Því næst kom Dempsey undir hroðalegum ólátum og háðs- hrópum. Það leyndi sér ekki, hvor vinsældanna naut. Jack Dempsey hafði nú fengið gælunöfn. ,,Tígris-Harry" var eitt, „Jack mannæta" annað. Og hann verðskuldaði þau bæði. Bardag- inn við Willard byrjaði hann með æðisgengnum hraða. Hann hóf þegar í stað árás, svo Willard JÚLÍ, 1956 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.