Heimilisritið - 01.07.1956, Síða 51

Heimilisritið - 01.07.1956, Síða 51
Krösus konungur Ijós- myndaður undir berum bimni í Lissabon ásamt einkaritara sinum, Madame Jeanne Theiss. Hvað rtkur var RÍKASTI MAÐUR HEIMS EG HITTI Gulbenkian rétt íyrir stríðið á Hotel Ritz í París. Fransk- ur bankastjóri, sem ég borðaði morgunverð með, kinkaði hæ- versklega kolli til lítils, óásjálegs manns með nauðasköllótt höfuð og kolsvört, harðneskjuleg augu, sem skutu gneistum undir loðn- um, gráum augabrúnum. ,,Þarna sjáið þér Gulbenkian — ríkasta mann heims," muldraði banka- stjórinn. Eg hafði aidrei heyrt nafn mannsins fyrr, en ég gaf honum nánar gætur. Síðar var ég laus- lega kynntur fyrir honum, hann vai fámálugur, gamall karl, sem virtist niðursokkinn í sjálfan sig og sín flóknu fjármál. Síðan þetta var, hef ég haft JÚLÍ. 1956 áhuga fyrir hinum dularfulla Ar- meníumanni og reynt að finna svör við nokkrum þeirra spurn- inga, sem blaðamenn hvaðan- æva úr heimiunm, hafa orðið að láta ósvarað árum saman: Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hvemig fór hann að því að hrúga milljónaverðmætum sínum sam- an? Til hvers notaði hann pen- ina sína? Var hann hamingju- samur? Átti hann vini? Hviksögumar um fortíð Gul- benkians svifu í loftinu eins þétt og flugur í kringum sætabrauð. Sumir halda því fram, að hann hafi verið kominn af armenískum konungum, aðrir, að hann hafi verið fyrrverandi tyrkneskur götu- sali. Stundum er honum lýst, sem 49 >

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.