Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.10.2012, Side 15

Fréttatíminn - 12.10.2012, Side 15
VIÐ VILJUM SJÁ ÞIG © D IS N EY Arion banki, í samstarfi við Umferðarstofu, sendir á næstu dögum öllum börnum fæddum árið 2006 endurskinsmerki að gjöf. Önnur börn sem langar í merki geta nálgast þau í næsta útibúi Arion banka á meðan birgðir endast. Komdu í heimsókn því við viljum sjá þig. Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is Sama á hverju gengur – þú getur alltaf reitt þig á Siemens. A T A R N A Þvottavél og þurrkari frá Siemens. Einstök gæði. Góð þjónusta. Láttu sjá þig og gerðu góð kaup. Rautt spjald! Róberti Marshall er frjálst að skipta um flokk, en ætti hann þá ekki að víkja af þingi og hleypa varamanni sínum að? Hallgrímur Helgason, rithöfundur, mælir með því að Róbert Marshall stígi skref í siðvæðingu stjórnmálanna með því að hleypa varamanni sínum hjá Samfylkingu að á þingi þar sem hann hefur sagt skilið við flokkinn. Best heima Íslendingar sem fara niðrí miðbæ á sitt kaffihús sem þeir hafa kannski gert árum saman komast ekki að vegna þess að það er allt fullt af einhverjum ferða- mönnum. Þór Saari alþingismaður hefur nokkrar áhyggjur af íslenskri kaffihúsamenningu vegna ágangs útlendinga. Virkur í athugasemdum Saari setur þarna met í útlendinga- andúð. Bloggskelfirinn Teitur Atlason er alveg bit á Þór Saari og kemur því áleiðis í athugasemdakerfi dv.is. Ég á mér draum! Guðni er draumspakur maður. Hann hefði betur í bláupphafi fullorðinsáranna lagt það fyrir sig að gerast spámiðill. Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, spáði fyrir um flokkaskipti Róberts Marshall fyrir ári. Náðargáfa hans kemur Össuri Skarphéðinssyni ekki á óvart. Sælir eru einfaldir... Stundum er eins og við Íslendingar elskum að láta plata okkur. Eiði Svanberg Guðnasyni ofbýður glýjan í augum margra Íslendinga þegar Huang Nubo veifar seðlum sínum. Þeir kunna þetta... Ég er mjög ósammála þeirri niður- stöðu nefndarinnar að stjórn- málamenn eigi að víkja úr stjórn Orkuveitunnar. Ég skil ekki hvernig þeir komust að þessari niðurstöðu. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, hefur sitthvað við Orkuveituskýrsluna að athuga.  Vikan sem Var

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.