Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.10.2012, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 12.10.2012, Blaðsíða 65
Á dagskrá ríkissjónvarpsins á sunnudagskvöld er heim- ildarmyndin Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvalds- dóttur leikkonu. Myndin fjallar um gróðureyðingu og stöðvun lausagöngu búfénaðar á Íslandi. Herdísi hefur barist fyrir því í rúma þrjá áratugi að stöðva lausagöngu búfjár. Í myndinni kemur fram að jafnvel þó margt hafi verið gert til að hefta gróður- og jarðvegseyðingu hér á landi hafi enn ekki verið ráðist í að taka á grunnorsök vandans, bú- skapaháttum sem ættu að heyra sögunni til, lausagöngu búfén- aðar. Athygli vekur að myndina fjármagnaði Herdís sjálf, en til þess seldi hún málverk sitt, Skammdegisnótt eftir Gunnlaug Scheving. Það fékk hún í brúð- kaupsgjöf fyrir um 50 árum frá Gunnlaugi Þórðarsyni, fyrrum eiginmanni sínum. Leikstjóri er Jón Karl Helgason en handrit skrifa, ásamt Herdísi, Ólafur Egill Egilsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Klipping er í höndum Stefaníu Thors og tónlist semur Gunnlaug Þorvaldsdóttir. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Ofurhetjusér- sveitin / Scooby-Doo! Leynifélagið / iCarly / Kapteinn Skögultönn 12:00 Spaugstofan (4/22) 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 14:10 The X-Factor (10/26) 14:55 Dallas (1/10) 15:40 Týnda kynslóðin (6/24) 16:05 Spurningabomban (5/21) 16:55 Beint frá býli (6/7) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (4/24) 19:40 Sjálfstætt fólk J 20:15 Pressa (1/6) Þriðja þáttaröðin um blaðakonuna Láru, fjölskyldu hennar og samstarfsmenn. Tog- streitan milli blaðamannastarfsins og foreldrahlutverksins er alls- ráðandi hjá Láru og ekki bætir úr skák þegar Alda, dóttir hennar, tekur upp náin kynni við einn úr glæpagenginu. 21:00 Homeland (2/12) Á meðan Brody virðist leika tveimur skjöld um, ágerast andleg veikindi Carrie. 21:45 Mad Men (10/13) 22:35 60 mínútur 23:20 The Daily Show: Global Edition 23:45 Fairly Legal (6/13) 00:30 The Newsroom (1/10) 01:40 Boardwalk Empire 03:30 Nikita (15/22) 04:10 The Invisible 05:55 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Formúla 1 2012 14:30 England - San Marínó 16:15 Íslandsmótið í höggleik 19:25 Spænski boltinn 21:10 No Crossover 22:35 Formúla 1 2012 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:10 PL Classic Matches, 1998 14:40 PL Classic Matches 15:10 Season Highlights 2000/2001 16:05 Premier League World 2012/13 16:35 Man. City - Southampton 18:20 Man. Utd. - Fulham 20:05 Season Highlights 2001/2002 21:00 Liverpool - Man. City 22:45 QPR - Swansea SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:45 Frys.com Open 2012 (3:4) 10:45 Inside the PGA Tour (40:45) 11:10 Frys.com Open 2012 (3:4) 14:10 Presidents Cup 2011 (4:4) 20:00 Frys.com Open 2012 (4:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America 15. október sjónvarp 53Helgin 12.-14. október 2012  Sjónvarp BúSkapahættir Sem ættu að heyra Sögunni til Fjallkonan hrópar á vægð Herdís Þorvaldsdóttir Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Leynist fjársjóður í þínum Tópaspakka? Taktu þátt í skemmtilegustu fjársjóðsleit allra tíma. Kauptu bláan Tópas, kíktu í lokið og þú gætir unnið: • Playstation portable leikjatölvu • Miða á söngleikinn Gulleyjuna í Borgarleikhúsinu • Risa nammikörfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.