Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.10.2012, Page 65

Fréttatíminn - 12.10.2012, Page 65
Á dagskrá ríkissjónvarpsins á sunnudagskvöld er heim- ildarmyndin Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvalds- dóttur leikkonu. Myndin fjallar um gróðureyðingu og stöðvun lausagöngu búfénaðar á Íslandi. Herdísi hefur barist fyrir því í rúma þrjá áratugi að stöðva lausagöngu búfjár. Í myndinni kemur fram að jafnvel þó margt hafi verið gert til að hefta gróður- og jarðvegseyðingu hér á landi hafi enn ekki verið ráðist í að taka á grunnorsök vandans, bú- skapaháttum sem ættu að heyra sögunni til, lausagöngu búfén- aðar. Athygli vekur að myndina fjármagnaði Herdís sjálf, en til þess seldi hún málverk sitt, Skammdegisnótt eftir Gunnlaug Scheving. Það fékk hún í brúð- kaupsgjöf fyrir um 50 árum frá Gunnlaugi Þórðarsyni, fyrrum eiginmanni sínum. Leikstjóri er Jón Karl Helgason en handrit skrifa, ásamt Herdísi, Ólafur Egill Egilsson og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir. Klipping er í höndum Stefaníu Thors og tónlist semur Gunnlaug Þorvaldsdóttir. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Ofurhetjusér- sveitin / Scooby-Doo! Leynifélagið / iCarly / Kapteinn Skögultönn 12:00 Spaugstofan (4/22) 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 14:10 The X-Factor (10/26) 14:55 Dallas (1/10) 15:40 Týnda kynslóðin (6/24) 16:05 Spurningabomban (5/21) 16:55 Beint frá býli (6/7) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (4/24) 19:40 Sjálfstætt fólk J 20:15 Pressa (1/6) Þriðja þáttaröðin um blaðakonuna Láru, fjölskyldu hennar og samstarfsmenn. Tog- streitan milli blaðamannastarfsins og foreldrahlutverksins er alls- ráðandi hjá Láru og ekki bætir úr skák þegar Alda, dóttir hennar, tekur upp náin kynni við einn úr glæpagenginu. 21:00 Homeland (2/12) Á meðan Brody virðist leika tveimur skjöld um, ágerast andleg veikindi Carrie. 21:45 Mad Men (10/13) 22:35 60 mínútur 23:20 The Daily Show: Global Edition 23:45 Fairly Legal (6/13) 00:30 The Newsroom (1/10) 01:40 Boardwalk Empire 03:30 Nikita (15/22) 04:10 The Invisible 05:55 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Formúla 1 2012 14:30 England - San Marínó 16:15 Íslandsmótið í höggleik 19:25 Spænski boltinn 21:10 No Crossover 22:35 Formúla 1 2012 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:10 PL Classic Matches, 1998 14:40 PL Classic Matches 15:10 Season Highlights 2000/2001 16:05 Premier League World 2012/13 16:35 Man. City - Southampton 18:20 Man. Utd. - Fulham 20:05 Season Highlights 2001/2002 21:00 Liverpool - Man. City 22:45 QPR - Swansea SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:45 Frys.com Open 2012 (3:4) 10:45 Inside the PGA Tour (40:45) 11:10 Frys.com Open 2012 (3:4) 14:10 Presidents Cup 2011 (4:4) 20:00 Frys.com Open 2012 (4:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America 15. október sjónvarp 53Helgin 12.-14. október 2012  Sjónvarp BúSkapahættir Sem ættu að heyra Sögunni til Fjallkonan hrópar á vægð Herdís Þorvaldsdóttir Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Leynist fjársjóður í þínum Tópaspakka? Taktu þátt í skemmtilegustu fjársjóðsleit allra tíma. Kauptu bláan Tópas, kíktu í lokið og þú gætir unnið: • Playstation portable leikjatölvu • Miða á söngleikinn Gulleyjuna í Borgarleikhúsinu • Risa nammikörfur

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.