Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.10.2012, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 12.10.2012, Blaðsíða 72
 Frumsýning Tveggja þjónn eFTir richard Bean FrumsýnT í kvöld Öllu tjaldað til á stóra sviðinu „Þetta er frábært gamanleikrit,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannes- son sem fer með aðalhlutverkið í Tveggja þjónn eftir Richard Bean, nýju verki sem Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld. „Við erum ell- efu leikarar í sýningunni og þótt ég sé stærstur á plakatinu þá eru aðrir sem bera mig uppi,“ útskýrir Jóhannes hógvær og nefnir Örn Árnason, Eggert Þorleifsson og Ólafíu Hrönn í því samhengi en alls leika 11 leikarar í sýningunni auk hljómsveitar (KK og KK-band). „Það er öllu tjaldað til og gaman að taka þátt í jafn frísku leik- riti. Þetta er nýtt verk sem ég sá í London fyrir ekki alls löngu,“ segir Jóhannes en það er Þórhildur Þorleifsdóttir sem leikstýrir. Jó- hannes segir hana draga það besta fram í öllum sem koma að sýning- unni og að þar fari kona sem gefi engan afslátt: „Þetta er eins og að vera á skipi með skipstjóra sem hefur reynslu og veit hvað hann er að gera og þá er maður öruggur,“ útskýrir Jóhannes. Tveggja þjónn byggir á gaman- leik Goldonis og fjórar og fimm stjörnur í öllum helstu fjölmiðlum Bretlands þegar það var frumsýnt ytra. Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með aðalhlutverkið í Tveggja þjónn en segist borinn uppi af samleikurunum.  Frumsýning þjóðleikhúsið Frumsýnir nýTT íslenskT leikriT Meinfyndið nýtt íslenskt leikverk þ etta er kómedía úr samtímanum og sennilega myndi hún vera skilgeind sem frekar svört,“ segir Hávar Sigurjónsson um nýja leikritið sitt, Jónsmessunótt, sem nú er verið að frum- sýna í Þjóðleikhúsinu, fyrst íslenskra verka í stóru leikhúsunum í vetur. Jónsmessunótt Hávars segir af þrem kynslóðum sem koma saman í sumarbú- stað til að fagna gullbrúðkaupi foreldr- anna. Þetta er verk sprottið úr íslenskum veruleika, „fjölskyldusaga – bara dúndr- andi Dallas, eins og Þorstinn Bachmann komst að orði á æfingu um daginn,“ segir Harpa Arnardóttir sem leikstýrir verk- inu. Hún segir að í verkinu kynnumst við þessu fólki og því samskiptamunstri sem það hefur komið sér upp. „Við kynnumst þeirra fjölskyldumynstri sem kynslóð- irnar endurtaka hver af annarri. Svoldið eins og lokuð hringrás sem endurtekur sig, aftur og aftur,“ segir Harpa. Verk Hávars hafa verið sviðsett í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada en hann hefur áður skrifað verkin Pabbast- rákur og Grjótharðir fyrir Þjóðleikhúsið og Englabörn og Höllu og Kára fyrir Hafnarfjarðarleikhúsið. „Ferlið hefur verið skemmtilegt,“ segir Hávar sem hefur unnið náið með bæði leikstjóranum og leikhópn- um að sýningunni. „Það hefur gert mikið og hjálpað mér sem höfundi að sitja æfingar og takast á við að þróa og breyta og reyna að fara lengra með verkið.“ Harpa Arnardóttir hefur síðustu 20 ár verið starfandi leikkona en hún er heldur enginn nýgræð- ingur þegar kemur að leikstjórn. Hún segir að það sé gaman fyrir sig sem leikkonu að setjast í leikstjórastól. „Ég skemmti mér vel því hér fæ ég tækifæri til að vinna með frábærum leikurum, eins og Kristbjörgu Kjeld, Arnari Jóns- syni, Atla Rafni Sigurðarsyni og fleiri frábærum leikurum. Reyndar hefur öll áhöfnin hérna verið stórkostleg. Það hefur verið æðislegt að vinna með öllu þessu fólki,“ segir Harpa dreymin því að hennar mati eru til dæmis þessir leikarar mikil sviðsskáld („skáldskapur leikarans er töfrandi og það er svo gaman á þessari tölvuöld okkar að sjá hlutina gerast fyrir framan sig“). Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Tvær frumsýningar í Þjóðleikhúsinu. Hér að ofan segjum við frá leikritinu Tveggja þjónn sem er farsi en að neðan er fjallað um nýtt íslenskt leikrit eftir Hávar Sigurjónsson. Í vetur verða þrjú ný verk frumsýnd eftir hann. Jónsmessunótt, Í gömlu húsi og Segðu mér satt. Hávar Sigurjóns- son hefur skrifað nýtt leikrit, svarta kómedíu. Harpa Arnardóttir leikstýrir Jónsmessunótt sem er nýtt íslenskt verk, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Ljósmynd/Hari Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Rautt – HHHHH – MT, Ftíminn Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Lau 24/11 kl. 20:00 10.k Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 1/12 kl. 20:00 11.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Rautt (Litla sviðið) Fös 12/10 kl. 20:00 15.k Fim 18/10 kl. 20:00 18.k Sun 21/10 kl. 20:00 21.k Lau 13/10 kl. 20:00 16.k Fös 19/10 kl. 20:00 19.k Sun 14/10 kl. 20:00 17.k Lau 20/10 kl. 20:00 20.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Aðeins út október Gullregn (Nýja sviðið) Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Sun 21/10 kl. 15:30 aukas Sun 28/10 kl. 13:00 4.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 14/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 13/10 kl. 14:00 aukas Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 13/10 kl. 17:00 aukas Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Lau 13/10 kl. 20:30 14.sýn Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Fim 25/10 kl. 20:30 18.sýn Sun 14/10 kl. 20:30 15.sýn Sun 21/10 kl. 20:30 17.sýn Frábær skemmtun! Takmarkaður sýningafjöldi! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 12/10 kl. 19:30 frums Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 18/10 kl. 19:30 2.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 12/10 kl. 19:30 2.syn Sun 21/10 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 13/10 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Sun 14/10 kl. 19:30 4.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 19/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR 60 leikhús Helgin 12.-14. október 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.