Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.10.2012, Qupperneq 40

Fréttatíminn - 12.10.2012, Qupperneq 40
 Við sérhæfum okkur í framleiðslu á lengri og breiðari parketplönkum. Beint frá verksmiðju – lægra verð. Kíktu til okkar í Síðumúla 31 og skoðaðu úrvalið. P OK KA r EIG IN FRAMLEIðSLA VERKSMIÐJAN ARKET GRANDplank Lengri og breiðari parketplankar S. 581 2220 • GSM. 840 0470 • www.parketverksmidjan.is Helgin 12.-14. október 2012 Hästens | Grensásvegi 3 | Sími 581 1006 Hästens eru umhverfisvæn sænsk hágæðarúm sem hafa verið framleidd frá árinu 1852. Komdu og finndu muninn.  Kraum vinsælustu vörurnar Fjölbreytt úrval af íslenskum hönnunarvörum Kraum, sem er í elsta húsi Reykjavíkur; Fógetahúsinu, er fimm ára verslun og selur eingöngu íslenska heimilishönnun frá um 200 hönnuðum. Í versluninni er að finna allt frá smávöru og skart- gripum til fatnaðar og húsgagna. Margrét Birgisdóttir, starfsmaður Kraums, sagði frá vinsælustu vörunum. Kolbrún Pálsdóttir kolbrun@frettatiminn.is Fuzzy stóllinn er sennilega söluhæsta varan í Kraumi, samkvæmt upplýsingum Margrétar. Þetta er viðarkollur með gæru, hannaður af Sigurði Helgasyni og kom fyrst á markað í kringum 1970. Nokkrum árum seinna þótti hann þó ekki jafn merkilegur og nánast hallærislegur en eftir að smíði hófst aftur á kollinum hefur hann verið gríðarlega eftirsóttur. Stóllinn kostar 53.900 kr. Í Kraumi eru fáanlegar ýmsar keramikvörur og seljast postulínsskálar Kristbjargar Guðmunds- dóttur sérstaklega vel. Skálarnar eru hvítar og mattar að utan, án gler- ungs, en eru svo skreyttar svokölluðum eldrósum að innan og fást þær í mörgum litum. Skálarnir kosta frá 4.800 til 40.000 kr. Nýlega komu á markaðinn flottir herraskór úr laxaroði hannaðir af RE101 og hefur salan á þeim gengið mjög vel. RE101 býður upp á þrjár gerðir af svörtum skóm og eina af brúnum en svartar mokkasíur hafa verið vinsælastar. Skórnir kosta frá frá 49.900 til 59.990 kr. Á HönnunarMars, fyrr á þessu ári, voru kynntar nýjar herraskyrt- ur í Kraumi frá fyrirtækinu Huginn Muninn. Skyrturnar eru hannaðar af Guðrúnu Guðjónsdóttur og fengu þær mjög góðar viðtökur og eru nú með vinsælustu vörum verslunarinnar. Mikil áhersla er lögð á smáatriði í hönnun Guð- rúnar og eru skyrturnar með nýju sniði á krögum og vandaðar að öllu leyti. Skyrturnar kosta frá 12.500 kr. til 17.500 kr. Kraum hóf fyrr á árinu samstarf með fimm hönnuðum í endurgerð skaftsins á íslensku pönnukökupönnunni. Pönnurnar eru fram- leiddar af málmsteypunni Hellu og gerði hver hönnuður nýja útgáfu af skaftinu svo hægt er að velja um fimm mismunandi sköft. Pönn- urnar hafa selst mjög vel og eru vinsælar brúðargjafir. Pannan kostar 24.770 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.