Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.10.2012, Side 41

Fréttatíminn - 12.10.2012, Side 41
Hlíðasmára 1 | 201 Kópavogur | Sími: 554-6969 | www.lur.is Lífsins gæði og þægindi frá Passion Danski framleiðandinn Passion býður kröfuhörðum svefnenglum aðeins upp á það besta. Rúm, dýnur svefnsófar hægindasófar gjafavöru og fleira PIPA R/TBW A • SÍA • 102927 Bjóðum það besta í evrópskri húsgagnahönnun og glæsilegt úrval gjafavöru. M-SÓFINN íslensk framleiðsla sniðin að þínum þörfum. Opið alla virka daga frá 11–18 og laugardaga 11–16. Bjóðum það besta í vrópskri húsgagnahönnun og glæsilegt úrval gjafavöru. Ljós úr byLgju- pappa Fyrirtækið Graypants framleiðir og hannar ljós og stóla. Vörur fyrirtækisins njóta vaxandi vinsælda. Fyrirtækið nýtur ákveðinnar sérstöðu en allur efniviðurinn er endurunninn, ýmist úr pappa eða öðru umhverfisvænu. Graypants er rekið af þremur ungum hönnuðum sem stofnuðu það fyrir fjórum árum. Hvert ljós er handunnið og er því einstakt, innblásturinn sækja hönnuðirnir meðal annars til sólkerfis- ins. Stólarnir eru úr þríklofinni pólíviðarplötu, þannig fer ekk- ert til spillis við framleiðsluna. Bylgjupappinn gefur skemmtilega lýsingu.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.