Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 18
IOO LÆKNABLAÐIÐ — — Echinokokksygdommen paa Island. Ugeskr. f. Læger. 2. R. 41. B. — — Athugasemdir handa íslendingum um sullaveikina og varnir gegn henni. Kbh. 1864. — — Om Kreaturholdet paa Island. Tidskrift for Veterinairer. Bd. 15. 1867. — — Blæreormelidelserne paa Island. Tidskrift for Veterinairer. Kbh. 1890. Jón Finsen: Bidrag til Kundskab om de i Island endemiske Echinokokker. Kbh. 1867. J. Jonassen: Echinokokksygdommen. Kbh. 1882. G. Magnússon: 214 Echinokokkenoperationen. Beitrag zur Pathologie und Therapie der Echinokokkenkrankheit, archiv fúr Klin. Chir. Bd. ioo. H. 2. — — Fimmtiu sullaveikissjúklingar. Lbl, 1919. — — Um rénun og útrýming sullaveikinnar á íslandi. Lbl. 1923. — — Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á íslandi. Rvik 1913. F. Dévé: Enquete etiologique sur l’echinococcose en Tunisie. Archiv de l’institut Pasteur de Tunis. 1923. — — Les Kyste Hydatiques en Normandie. Normandie medical 1921. — — Les Kyste hydatiquc du Fois. Paris 1905. — — Resistance vitale des oeufs dtt Tænia Echinocoque. Soc. de Biologie. 1903. — — Resistance des oeufs du Tænia Echinocoque a la congelation ibid. 1910. — — Kyste hydatique et terrain ibid. 1911. John Dav Thomas: Hydatid Disease. Adelaide 1884. Albert Neisser: Die Echinokokkenkrankheit. Berlin 1877. Otto Madelung: Lehre von der Echinokokkenkrankheit. Beitráge Mecklenburger- árzte. Stuttgart 1885. Æ. J. Mc. Donald: The statistics and distribution of hydatide disease, in the Austra- lian colonies. Toowoomba 1895. Jónas Kristjánsson: Sullarannsókn á sláturfé. Lb. 1925. Sig. Hlíðar: tJtrýming sullaveikinnar. Freyr 1924. Herxheimer: Grundlage der Pathologischen Anatomie. ICaufmann: Specielle Pathologische Anatomie. Clorcalcium við mænusótt. Mænusóttin, er hér gekk síöastl. sumar, var hin versta drepsótt, sem eg hefi fengist viö mína læknistíö, enda liklega eitt hiS skæöasta mænu- sóttarfaraldur, er sögur fara af. Annars vegar var sóttin, sem áöur hefir varla komiS fyrir hér á landi nema eitt og eitt tilfelli á stangli, afar- útbreidd nú, hins vegar taugavefsskemdirnar meSfram eöa aSallega í hulbus, miklu oftar en vanalega er taliS. En þegar sjúkdómseinkennin benda á aS sóttin sé aö ná sér þar niöri, þá gerast horfurnar quoad vitam all-illar, því aö þá er andfæralömun yfirvofandi, og ef andfærin lamast til fulls, er sjúklingnum auövitaS bráöur bani búinn. Vara-, tungu- og kok- lamanir, seni vanalega fara á undan andfæralömuninni, eru og auövitaö hættulegar (aspiration), en langflestum þeim sjúkl., sem dóu hér, varö andfæralömun aö bana. Fyrstu 10 dagana, sem sóttin geisaði hér, varö eg aö horfa á 10 sjúklinga deyja úr bulbærlömun, án bess aö geta nokkra

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.