Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Síða 30

Læknablaðið - 01.07.1925, Síða 30
IIO LÆKNABLAÐIÐ AlþýSu manna hefir á síðustu þrem áratugum verið blásin í hrjóst afarmikil hræösla viö berklasmitun, og liefir ekki dregið úr þeirri hræðslu síðan lögin komust í gildi. Hinsvegar er það sennilega öllum læknum kúnnugt orðið, fyrir margar rannsóknir góðra vísindamanna á seinni ár- unl, að fullorðnu fólki stafar tiltölulega lítlil hætta af b e r k 1 a s m i t u n, ef hreinlæt'is og dálítillar va'.r- úðar er gætt Aðaláhersluna á berklavörnunum ber að leggja á verndun barna i n n á n i o á r a a 1 d u r s. Flestir smitast á barnsaldri. Venjan er sú, að því hættulegri verður veikin, sem börnin smitast fyr. Þess vegna ber um fram alt, aö fylgja bókstaflega fram fyrirmæjlum berklavarnalag.aniía, um smibandi sjúkltnga á barnaheimilu m. Það eru sennilega líkur fyrir því, að takast mætti að koma í veg fyrir alla hættulega berklaveiki í landinu, i náinni fram- tíð, ef hægt væri að verja börnin innan io ára aldurs fyrir smitun. Þess vegna sýnist ekki sem horfandi sé í kostnað og nokkra fyrirhöfn til að freista framkvæmda í þesssu efni, eftir megni. Það leiðir af því, sem nú var sagt, að fyrst og fremst verður að vera pláss á hælum og sjúkrahúsum fyrir smitandi sjúklinga frá barnaheim- ilum, og láta eigi þá sjúklinga taka upp plássið og dvelja alt of lengi, sem ekki eru smitandi, eöa hafa þegar fengið þá bót, sem hæli og sjúkra- hús geta látið þeim í té. Sjúkrahús og heilsuhæli eru nauðsynleg að vissu marki, og hið fyrir- hugaða h e i 1 s u hæ 1 i í E y j a f i r ð i mun vissulega koma að góðum notum, en engu siður er nauðsynlegt að upp komi h r e s s i n g a r h æ 1 i í sveit, eitt eða fleiri, handa lasliurða og smitandi lierklasjúklingum, sem þó að einhverju leyti eru vinnufærir. í öllu falli er afar áríðandi að sjúkling- um þeim, sem útskrifaðir eru frá hæli eða sjúkrahúsi, séu útvegaöir hent- ugir staðir og holl atvinna svo að þeir geti að meira eða minna leyti orðið sjálfbjarga. Loks má það teljast nauösynlegt, að í hverju læknishéraði sé, a. m. k. e i n h j úk r u n a r k o n a, e n h e 1 s t m aí r g ai r, er hjúkr- að geti sjúklingum á heimilum þeirra og kennt alþýðu varúð og þrifnað. Þetta mundi spara afarmörg pláss á sjúkrahúsum, eins hér eins og i öðr- um löndum. Iiér á landi eru nú um 320 hælis- og sjúkrahúspláss skipuð berkla- sjúklingum og horfur á, að við bætist um 70 í náinni framtið. Með þessu móti verða þá langtum fleiri pláss fyrir berklaveika á hælum og sjúkra- húsum hjá oss íslendingum að tiltölu heldur en hjá öðrum þjóðum. Þar sem er best ráðið fram úr þessu erlendis, koma jafnmörg rúm fyrir berkla- veika og árleg dánartala tilvísar. Eftir því ætti hér að nægja um 200 rúm eða tæplega það. Hin mikla ös berklasjúklinga á hæli og sjúkra- húsum vorum, i samanburði við það, sem tíðkast í öðrum löndum, or- sakast af greiðari aðgöngu að ókeypis vist og lækningu fyrir sjúklinga liér á landi en annarsstaðar, en meðfram af vöntun á hjúkrun í heima- húsum, fjarlægð frá lækni og strjálum skipaferðum. Sjúkrahús landsins eru orðin svo fjölskipuð berklasjúklingum, að til vandræða horfir, ef farsóttir geisa eða aðrir sjúkdómar ágerast, í viðbót viö berklaveikina. Ef hin afar kostnaðarsömu berklavarnarlög vor eiga að koma að til- ætluðu gagni, má telja óuniflýjanlegt, að kjörinn verði berklavarna-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.