Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1925, Side 40

Læknablaðið - 01.07.1925, Side 40
120 LÆICNABLAÐIÐ Auglýsing um kynsjúkdóma. Dómsmálará'öuneytiS hefir skrifaö mér á þessa leiö: Hingaö hefir veriö sendur reikningur yfir spítalakostnaö sjúklings eins, er haklinn var af kynsjúkdómi, og beiöst endurgreiöslu á kostnaöi þess- um, samkvæmt lögum nr. tó, 20. júní 1923, um varnir gegn kynsjúk- dómum. Viökomandi lögreglustjóra, er hingaö sendi reikning þenna, hefir ver- iö skrifaö á þá leiö, aö þaö sé ,,aö eins læknishjálp, er greiöa skal eftir lögum þessum, fyrir slíka sjúklinga, sem hér um ræöir, ef sjúklingur- inn er ekki sjálfur þess megnugur. En um kostnaö viö spítalavist og ann- an kostnaö vegna sjúkdómsins, fer sem venjulega, aö hann greiöist af viökomandi bæjarsjóöi eöa sveitarsjóöi, ef sjúklingurinn er ómagi eöa þurfalingur. — 6. gr. framannefndra laga heimilar að eins borgun úr rikissjóði fyrir læknishjálpina sjálfa, enda kemur það fram viö meö- ferö frumvarpsins til laganna á Alþingi, aö um frekari kostnaö vegna sjúkdómsins, skyldi fara, ef til kæmi, sem um fátækrakostnað." Jafnframt því aö skýra yöur, herra landlæknir, frá þessu, er því skot- ið til yöar, aö gera læknum landsins kunnuga þessa skýring laganna. Landlæknirinn, Rvík 12. júní 1925. G. Björnson. BorgaS Lœknabl.: Ólafur Finsen '25, Jón Bjarnason '25 ('26: 5.00), Snorri Hall- dórsson '21—'24, Vald. Erlendsson '24 (16.60) '25 (13.40), Helgi Ingvarsson '24, Þorbjörn Þóröarson '25, Sigurjón Mýrdal '24, Halldór Kristinsson '24—'25, Knútur Kristinsson '24—'25, Halldór Steinsson '24, Villi. Bernhöft '24, Kr. Kristjánsson '24— '25, Vernharður Jóhannsson '22—'25, Haraldur Jónsson 1915 og '21—'25, Sæm. Bjarn- hjeðinsson '25, Steingr. Matthíasson '24 (10.00) '25 (5.00), Jónas Kristjánsson '24— '25, Skrifstofa Alþingis '25, Niels Dungal '25, Daniel Fjeldsted '25, Gisli Pjetursson '25, GuÖm. Björnson '25, Guðm. Guðfinnsson '25, Guðm. Guðmundsson '25, Guðm. T. Hallgrimsson '23, Guðm. Hannesson '25, Guðm. Thoroddsen '25, Gunnl. Claessen '25, Gunnl. Einarsson '23, Halldór Hansen '25, Helgi Skúlason '25, Jón Kristjáns- son '23, Jón Hj. Sigurðsson '25, Jón Þorvaldsson '25, Jón Árnason '23, Konráð R. Konráðsson '25, Maggi Magnús '23, Magnús Pétursson '23, Matth. Einarsson '23, Ólafur Gunnarsson '25, Ólafur Jóusson '25, Ólafur Þorsteinsson '25, Sig. Magnús- son, Vífilsst., '23, Þorgr. Þórðarson '23, Stjórnarráðið '23, Brynjólfur Björnsson '25, P. O. Christensen '23, Gísli Guðmundsson '25, Magnús Einarson '23, Mogensen '25, Sigurður Kristjáusson '25, Stefán Thorarensen '23, Sigurjón Jónsson '25. FÉLAGSPRENTSMinjAN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.