Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 9
LÆICNABLAÐIÐ 95 Guðm. Thoroddsen bar þá fram tillögu um að frcsta unvrœðum til morg- uns, og nefndin athuga'ði á ný tillögurnar og léti vélrita þær. — Samþykt. Var þá fundi slitið. Fundur 29. júní. VI. Landlœkmr flutti erindi 11111 bcrklavarnir. (Birtist í Lbl.). Bar hann að lokum upp þessa tillögu: „Læknafélag Islands skorar á Alþingi að leiða sem fyrst í lög alþýðu- tryggingu, er að öllu leyti jafnist á við Jiesskonar tryggingar í öðrum lönd- um, t. d. Englandi, Noregi, Danmörku og Þýskalandi.“ Var hún seinna borin upp og samjjykt í einu hljóði. Umræðum um þetta mál var frestað um hrí'Ö. VII. Landlœknir hóf umræður um sjúkraflutning í flugvéluni, mælti me'ð þeim og kvað ])á mótbáru, að kostnaðurinn væri of mikill, einskisverða, því að mannslífin væru dýrari en svo, að í ])a'ð mætti horfa. Síðan talaði dr. Alc.vandcr Jóhanncsson. Hafði verið skorað á hann af landlækni, að flytja erindi um þctta eíni, og formaður síðan l)oðið honum á fundinn til þess. Dr. Alexander lýsti útbúnaði sjúkraflugvéla og sagði sögu þessara ný- tísku sjúkraflutninga. Á árunum 1920—25 hafa yfir 3000 sjúkl. verið fluttir loftleiðis, án nokkurs óhapps. Miki'ð notuð er tegundin F 13, sama tegund flugvéla, sem hér er nú notuð af flugfélaginu. Mætti koma því svo fyrir, að kippa sætum úr flugvélinni, en setja sjúkrabörur í staðinn. (Erindi landl. og dr. Alexanders hafa birst í Lesbók Morgunblaðsins). Guðm. Hanncsson hélt, að flugvél mundi varla koma að tilætluðum not- um, og kostnaðurinn væri gífurlegur. Mjög langt mætti komast með vel gerðum kviktrjám, sem væru ágætis flutningstæki fyrir sjúklinga. Hclgi Tómasson benti á, hve dýr og örðugur væri flutningur geðveikra hér. Sagðist hafa séð flutningsreikning fyrir sjúkl. norðan úr landi upp á 600 kr. Óneitanlegur veruleiki, að sjúkraflutningur í flugvélum er erlendis víða kominn í það horf, að hann er orðinn fastur þáttur í heilbrigðisstarf- semi landanna. Bar upp, ásamt Valtý Albcrtssyni og Guðna Hjörleifssyni eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur Læknafélags íslands 1929 skorar á Flugfélag íslands að gera þegar á þessu sumri tilraunir með flutning sjúklinga loftleiðis hér á landi.“ Var tillagan síðar borin upp og samþykt. Dr. Alcxandcr Jólianncsson þakkaði undirtektir. Sagði kostnaðarhli'ðina ekki svo gífurlega, þar sem ekki þyrfti að kosta nema nokkur hundruð krón- ur að útbúa eina flugu svo, að kippa megi sætum úr og setja börur í staðinn. Gunnl. Clacsscn. Kviktrjáaflutningur hlýtur að falla úr sögunni, áður langt um líður; tíminn heimtar meiri hraða. Benti á framfarir í flutningi sjúkra í bifreiðum, sem væri farið að búa þannig út, að kippa úr þeim sætum og setja börur í staðinn. Flutningur í flugvélum er ekki einhlitur, þótt góður sé, því að þær þurfa stundum að neyðlenda, og það getur komið sér mjög illa. Sagði frá notkun sjúkraflugvéla í Svíþjóð; þær hefðu komið að mjög miklu gagni, sérstaklega í „Ödemarken", nyrst í Svíþjóð, og hefðu reynst svo vel, að ekki kæmi til mála að þær legðust niður aftur. Rauði

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.