Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 103 Ár Ryík íbúatala Tilfelli 0/ /0 Landið íbúatala Tilfelli % 1921 18218 I2Ö 0,69 95180 i7S 0,18 1922 19194 130 0,6 7 96386 164 0,17 1923 20148 156 o,77 97704 233 0,24 1924 20657 U1 o,73 98483 209 0,21 1925 22022 155 0,70 100117 208 0,20 1926 23224 207 0,89 101764 287 0,28 1927 24304 243 1,00 103317 3U 0,30 Lík mun reynslan hafa orSið í ö'Sruni löndum, a'Ö þrátt fyrir ókeypis læknishjálp og eftirlit me'Ö sjúklingum, þá hefir liti'Ö orðiÖ ágengt með að draga úr kynsjúkd. eða halda þeim í skefjum. En þetta er ekki nema önnur hlið málsins. Hin hliðin er sú, hvort þessir sjúkd. gera jafn mikinn usla i mannfélaginu og áður. Þar er árangurinn, að eg held, ótvíræ'Sur. Þess verða menn miklu meir varir erlendis en hér, þar sem þessir sjúkd. eru tiltölulega nýir, en jeg sje enga ástæðu til að efa, að þvi sé eins varið hér. Sjúkl. eru læknaðir ókeypis, ef með þarf, svo að enginn þarf áð biða tjón á líkama sínum af því, að hann geti ekki veitt sér nauðsynlega læknishjálp. Spurningin er þá þessi: Hva'ð er hægt að gera frekar, til varnar út- breiðslu þessara sjúkdóma? Má þar auðvitað benda á ýmislegt, t. d. fyrir- lestra, greinar í blöðum, ennfremur má setja upp leiðbeiningar og hengja upp á almannafæri, t. d. samkomustöðum, kvikmyndahúsum o. s. frv. Eitt ráðið er a'ð sýna þessa sjúkd. i kvikmynd, og hefir það verið reynt hér, og finst mér sönnu næst, að það liafi engan árangur borið. Dungal hélt því fram í umræðum á eftir, a'Ö hún myndi hafa gert mikið gagn. Eg byggi minn dóm á þessu: Allir sjúkl. með lues eru mjög alvarlega ámintir að lokum, um að láta rannsaka blóöið við og við, að minsta kosti fyrstu árin, og eg geri mér far um að reyna að gera sjúkl. skiljanlegt, hvað þetta er áríðandi. Kvikmyndin lagði líka mikla áherslu á þetta atriði. Mér þótti vænt um þetta, og gerði mér vonir um, að nú myndu allir gamlir luetikerar streyma að og láta rannsaka i sér blóðið. Auðvitað myndu þeir fara og sjá myndina og verða slegnir skelfingu! En hvað varð? Af öllum mínum sjúkl. kom — einn. Heldur ekki gagnvart lekanda hefi eg oröið var vi'ð mikil áhrif. Slik- ar kvikmyndir hafa áhrif í bili, en þau fyrnast furðu fljótt. Til þess að það sé verulegt gagn að þeim, þá þarf að sýna þær 2—3svar á ári. Loks eru varnarlyfin. Þau eru það ráði'ð, sem mér skilst, a'ð öðrum þjóð- um hafi gefist best. Samkv. áskorun Læknaþings 1927 baö landlæknir mig um tillögur í því efni. Eg kynti mér það mál í öllum nálægum löndum: Danmörku, Þýskalandi, Englandi, Frakklandi og Bandaríkjunum. í þremur fyrst nefndu löndunum eru aðferðirnar nokkuð likar: bæði notaöar injek- tionir og smyrsl, sem er nokkuð stellsamt og ekki líklegt til að vera notað eins og skyldi. I hinum tveimur löndunum eru eingöngu notuð smyrsl, sem bæði eru notuð sem áburður og líka til injektionar í urethra. Um árangur var erfitt að fá nákvæmar upjilýsingar, nema hvaö Frakkar láta hið besta af honum. Segja frá því t. d., að í stórri flotaheimsókn i Austurlöndum hafi cnginn maður sýkst á öllu ferðalaginu. Eins staðhæfa þeir, að ef lyfið sé notað eins og fyrir sé lagt, þá sýkist ekki einn af þúsundi. Það vissa er, a'ð lyfið er handhægt og einfalt í notkun, og réði eg til, að heilbrigðisstjórnin reyndi að ná sambandi við franska félagið til varnar kynsjúkdómum, og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.