Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 123 ur nógu fé aS spila, þegar féþröng krepti að menningarþjóðum Evrópu, en líka hinu, hve Engilsöxum er eðlilegt að hugsa fysiologiskt, í stað þess að Þjóðverjutn hættir um of til að hugsa morfologiskt-mekaniskt, og kemur það stundum fram i vísindamensku þeirra, eins og í stjórnmálum þeirra og öllu lífsviðhorfi. Viðvikjandi þrúgusykurs-inndælingum skal þess getið, að 4,5% glucose- upplausn er isotonisk við blóðið, en venjulega er notuð 5—10% upplausn, og má gefa af henni fullorðntim manni 1 liter 1—2svar á dag. Vökvinn er látinn renna hægt inn í æöina. Eg hefi verið svo lánsamur, að missa engan sjúkling eftir handlæknis- aðgerð síðastliðin 3 ár, en enginn þeirra hefir verið eins langt leiddur og litla stúlkan, sem hér hefir verið sagt frá. Eg er á þvi, að glucose-inndæl- ingin hafi bjargað lífi hennar, og vil því ráðleggja hverjum collega að fá sér' þrúgusykur, það þarfa þing, og nota þegar á reynir. P. V. G. Kolka. H c i m i l (1 i r: Quénu, J.: Ruptures traumatiques de la rate etc. (Jouru. de chir., oct. 192Ó). Jackson, T. S.: Rupture of the Spleen etc. (Surg., Gynecol. & Obstet., sept. 1925;. Deaver, J. B.: The Acute Abdomen (s. st., des. 1924). Giffin, H. Z.: Splenectomy (s. st., nóv. 1927). Pattenger, T. M.: Pains and Muscle Tension etc. (s. st., jan. 1925), Robertson, S.: Disturbed Reflexes etc. (s. st., des. 1926). Worbasse, J. P.: Surgical Treatment (Philadelphia 1919). Bauer, J.: Innere Sekretion (Wien 1927). Rcaves, J. N.: An Urologic Consideration of the Acute Abdomen (Urol. & Cut. Rev., marz 1929). Fischler, F.: Traubenzucker als Therapeutikum (Miinch. med. Wschr. 1929, nr. 19). Sami: Zur Chemic u. z. therap. Wirkung d. Traubenzuckcrs (s. st. 1928, nr, 37), Nothhas u. Mayeda: Ueber den Einfluzs derMilzexstirpationetc. (s.st. 1927,nr.37), Dictrich, H.: Die Veránderungen d. Leber nach Milzexstirpation (s. st. 1927, nr. 25 Ref.). Benda, R.: Das retik.-endothel. System in d. Schwangerschaft (s. st. 1927, 4, Ref.'i, Sami: Ueber die biolog. Bedeutung d. retik.-endothel. Svstems etc. (s. st, 1927, 14, Ref,), Stolse: Zum Gutstehungsmech. der Milzruptur (s. st. 1928, nr. 9. Ref.), Paolini n. Cocuzza: Die Bedeutung der Milz etc. (s. st. 1928, nr. 51, Ref.) Podobedowa, N. W.: Abdominal Contusions etc. (Internat. Abstracts of Surg., mars 1924, Ref.) Perrin: Delayed Intcrnal Hæmorrh. of Spleen (s. st., okt. 1927, Ref.). Schlegel, A.: Traumatic Hæmorrh. from the Spleen etc. (s. st., okt. 1927, Ret, ) Bailcy, HL: Traumatic Rupture of the Normai Spleen (s. st., nóv. 1927, Rcf.) Susman, M. P.: Spontaneous Rupture of the Spleen (s. st., nóv. 1927, Ref.) Cisler, J.: Hémorragie tardive de le rate etc. (Journ. de Chir., ágúst 1926, Ref.) Oudard: Deux cas de rupture traumatique de la ratc etc. (s. st., nóv. 1926, Ref.).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.