Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ IOI Nei sagði enginn. Landlæknir greiddi ekki atkvæöi. XIII. Fnndarstaður nœsta aðalfundar. Tillaga kom fram um Reykjavík sem fundarstað. Var hún samþykt me'ð öllum atkvæðum. Gunnl. Clacsscn óskaíSi þess, aÖ fundartími næsta fundar væri ekki látinn falla saman viÖ stúdentaafmæli. Þá var fundarstjóra þökkuö góÖ fundarstjórn meÖ lófataki og fundi síðan slitið. Guðm. Hanncsson. Þórður Tlioroddsen. Þess var getið i seinasta blaði, að KonráÖ læknir Konráðsson hefði fariÖ utan. Hann hafði veriö heilsulítill undanfarin ár, oft við rúmið, og fór nú til Danmerkur og Þýskalands sér til hressingar og skemtunar. Hann hresstist mikið á ferðinni, en í Bremen í Þýskalandi varð hann fyrir slysi að kvöldi þess n. júli, og dó af því samstundis. Hafði hann ætlað að ganga yfir járnbrautarteina, en varaði sig ekki á því, að lest var í aðsigi. Náði hann að komast yfir teinana undan lestinni, en hún mun hafa komið eitthvað við hann og slöngvað honum til jarðar. Konráð var fæddur í Reykjavik 17. okt. 1884. Foreldrar hans voru

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.