Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 42
128 LÆKNABLAÐIÐ Aðalfundur Læknafélags íslands var haldinn 28. og 29. júní ein sunnu- daginn 30. júní fóru allmargir fundarmenn í bifreiðum lækna upp á Kolviöarhól og borðuðu þar, og þa'San aS HverahlíS viS Reyki i Ölfusi; þaS er sumarbústaSur Gunnlalugs læknis Einarsso n'ajr, hag- lega gerSur og hitaSur hveravatni. Hafði Gunnlaugur boSiS fund- armönnum þangaS og veitti þar vel. Daginn eftir var veisla á Hótel íslandi fyrir fundarmenn og frúr þeirra og skemtu menn sér þar vel viS ræSur, söng og dans fram eftir nóttu. Þórður Edilonsson héraSslæknir í HafnarfirSi er kominn heim aftur úr utanför sinni. Steingrímur Matthíasson héraSslæknir á Akureyri kom hér á leiS heim- leiS frá útlöndum. HafSi hann fariS til Varsjá í Póllandi og seíiS þar alþjóSafund skurSlækna. Læknar á ferð. Þessir héraSslæknar hafa veriö hér á ferS í júlímán- uSi: Georg Georgsson, FáskrúSsfirSi, G u n n 1. Þorstflinsson Þingeyri, K n ú t u r K r i s t i n s s o n, ArngerSareyri og M a g n ú s A g ú s t s s o n, Kleppjárnsreykjum, auk þeirra, sem sátu læknafundinn. Ólafur Thorlacius læknir er nýfarinn til útlanda. Guðmundur Guðmundsson, héraSslæknir ReykhólahéraSi er hér stadd- ur, á leiS utan, en á meSan gegnir J ó n N i k u 1 á s s o n störfum hans vestra. Bragi ólafsson er frá júlímánuSi kandidat á VífilsstaSarhæli. Jens Jóhannesson er nýkominn austan úr BerufjarSarhéraSi, þar sem liann gegndi störfum héraSslæknis. Hann er nú á leiS til Þýskalands og ætlar aS leggja þar stund á háls- nef- og eyrnalækningar. Hjónaband. Þann 15. júní kvæntist Ólafur læknir Helgason Reykjavik, ungfrú K r i s t í n u Þorvar'Sardóttur frá Keflavík og þann 17. júlí kvæntist Hannes læknir GuSmundsson, Reykjavík, ungfrú V a 1 g e r S i Björnsdóttur frá Akureyri. Erlendir læknar hafa veriS hér ýmsir á ferS i sumar. Þessa höfum vér séS: ungfrú Múhl, dr. med. frá Kaliforníu, Fjeldborg, spítala- Jæknir í Vejle í Danmörku, Sommarin, spítalalæknir i Hörliy í Sví- ])jóS, dr. K r o n e r taugasjúkdómalæknir frá Berlín og frú hans, sem einnig er læknir og dr. Lillingston frá League of Red Cross Soc. í París. Með þessu tbl. Lbl. fylgir „Sjúklingatal 1927 og 1928“ eftir M a 11 h. Einarsson. Innheimtu- og afgreiðslumaður Lbl. er hr. Þorvaldur Jónsson, Grettisgötu 37, Rvík. FÉLAQSPRENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.