Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.07.1929, Blaðsíða 10
96 LÆKNABLAÐIÐ krossinn hér hef'Si skrifað til SvíþjóÖar, til þess að afla sér upplýsinga um þessa flutninga, en taldi þó vafasamt, a'Ö RauÖi krossinn yr'Öi þess megn- ugur, að eignast sjúkraflugvél. SagÖist efast um, aÖ rétt væri að skora á Flugfélag íslands að gera þegar í stað tilraunir með sjúkraflutning í loft- inu, því aö enn væri svo lítil reynsla fengin hér um flugferðir, og reynslan í fyrrasumar varla svo, að varlegt sé þegar í stað að byrja á sjúkraflutningi. Landlœknir. Hér er ekki um annað að ræða en að skora á Flugfélagið að sinna sjúkraflutningi, ef um verður beðið. Umræður um bcrklavarnir. Guðm. Hannesson. Finst landlæknir gera berklamálið alt of einfalt. Það landið, sem veit lengst og best um veikina, er England. Erfitt er að dæma um skýrslur. Sagði hann frá berklafaraldri hjá Indíánum í Kanada. Bráð- asti faraldurinn stóð full 20 ár. Mest kvað að adenitis. Manndauði mestur innan 5 ára aldurs. Af fyrstu kynslóð dóu 26,8%, af annari 32,7%, og af þeirri þriðju 20,5%. Nú er faraldurinn að hverfa, vegna þess, að þeir næmu hafa dáið. VIII. Umferðatannlœknmgar. Guðm. Hanncsson flutti erindi. (Birtist í Lbl.). Hann Ijar upp þessa tillögu: „Fundurinn óskar þess, að heilbrigðisstjórnin athugi, hvort tiltækilegt væri að koma á umferöatannlækningum í einni eða fleiri sýslum." Var hún samþykt í einu hljóði. IX. Guðm. Hannesson: Brcyting á reglum itm scrfrœðinga. í reglum íélagsins um sérfræðinga er stjórninni heimilt að veita undanþágu frá þeim tíma, sem heimtaður er til sérnámsins, og það hefir verið gert. En nú hefir lika komið fyrir, að lækni, sem sótti um sérfræðingsviðurkenningu, vantaði nokkuð upp á almennu mentunina, og stjórnin hefir, samkvæmt reglunum, ekki leyfi til þess að stytta hann. Bar þvi fram þessa tillögu: ,,í stað orðsins „sérnámstímann", i lok 2. gr. komi: „námstímann". Var hún samþykt með 13 atkvæðum. Guðm. Thoroddscn benti á, að ákvæði sérfræðingareglnanna um tann- lækna, væri orðin úrelt, samkvæmt nýsettum lögum frá Alþingi. X. Stjórnarkosning. Kosnir voru: Guðm. Hannesson, með 26 atkv. Níels Dungal, með 25 atkvr. Jón Hj. Sigurðsson, með 11 atkv. Varamaður var kosinn Helgi Tómasson, með 11 atkv. XI. Guðm. Hanncsson las upp erindi frá „Fclagi ísl. hjútkrunarkvcuna", um aðstoð Læknafélagsins í kaupkröfumáli þess við landsstjórnina. Mælti hann nokkur orð með erindinu. Sagði þetta mál alls ekki svo einfalt. Tvær stefnur eru uppi um þetta, annarsvegar að hafa reglulega vel mentaðar hjúkr- unarkonur, sem fá mikil laun, hinsvegar ódýrar hjúkrunarkonur, sem ekki gera neinar stórar kröfur. Málið er ekki svo, að búast megi við að læknar geti áttað sig á því i fljótu bragði. Vildi þvi leggja til, að málinu yrði vísað til stjórnarinnar. G. H. vildi gera mun á hjúkrunarkonum á stærri spitöl- um og héraðshjúkrunarkonum annarsvegar, og hjúkrunarkonum í smærri sjúkraskýlum hinsvegar. Þar verður læknirinn aö hafa frjálsar hendur, því að þar er ekki alstaðar vinnugrundvöllur fyrir stórlærðar hjúkrunarkonur. Hinsvegar verður að launa þeim vel, sem mikið er heimtað af. /

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.