Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 91 reyndist eðlileg. Gáð var að blýrönd hjá 9 og fannst hún hjá 2. Annar þeirra kom 2 sinn- um til rannsóknar með 6 mán- aða millibili og hafði 2,4%0 í fyrra skiptið og 0,9%o í síðara skiptið. Þykir mér líklegt, að hann hafi haft blýeitrun. Hinn hafði 0,6%0. Hjá einum manni fundust 1,8%0. Einn maður með 1,5%0 hafði fengið iðrakveisu. Tveir úr þessum hópi fengus'fc við litarúðun og hafði hvorugur aukningu á b.p.r. blk. ) Hjá málurunum virðist eftir þessu að dæma vei’a nokkur en þó fremur lítil blýeitrunar- hætta. Athyglisvert er það, að 2 menn í þessum hópi höfðu fleira en 1 einkenni, sem bentu til aukinnar absorptio á blýi. jBlýsambönd hafa mikið ver- ið notuð í málningu. Vitað er um mörg blýeitrunartilfelli meðal málara, einkum þeirra, sem notuðu menju 'til úðunar. Nævstad rannsakaði 13 menn, sem menjumáluðu með kústi: 6 þeirra höfðu 0 b.p.r. blk. 6 þeirra höfðu 0,2—0,9%0 blk. og 1 yfir 1%0. Talkama rannsakaði m. a. uiálara, sem fengust við úða- málun. Taldi hann litla mögu- leika fyrir blýeitrun hjá þeim. iBlýeitrunarhæfcta ætti heldur að fara þverrandi hjá málurum eftir að ný litarefni komu til sögunnar í stað blýlitanna, sem nú eru svo 'til eingöngu notaðir stuttan tíma á árinu, þegar ver- ið er að mála glugga að utan og þ. h. I 6. starfshópnum eru 41 starfsmenn hjá 2 málningar- verksmiðjum með 80 rannsókn- ir. I ] II III IV 12% 34% 30% 24% 5 14 12 10 1 þessum hópi er það áber- andi hve fáir lenda í I. fl. með engin b.p.r. blk. eða 12% (5) menn. Hjá öllum hinum finnst eitthvað af þeim. Miðað við fjölda rannsókna fundust: 10 sinnum 0 25 — 0,1—0,3 24 — 0,4—0,9 21 — 1%0 10 menn gáfu upplýsingar um að þeir ynnu að staðaldri við að rífa eða blanda duft eða vega lit í dósir. Blýrönd fannst hjá 4 af 16 og höfðu 3 þeirra nokkra aukn- ingu b.p.r. blk. en 1 allmikla. Aðrir 4 voru með vafasama blýrönd og höfðu 2 þeirra b.p.r. blk. innan eðlilegra marka, 1 hafði lítilsháttar og 1 mikla aukningu. Hjá9mönnum fannst meira en 1%» — 2 — — — 2%c — 1 — — — — 3 %c — 1 — — — — 4 %c Hjá 11 mönnum var athuguð blóðmynd. Þar af hafði 1 lítils- háttar monocytosis og 1,5%0 b.p.r. blk. Þessi maður hafði auk þess fengið iðrakveisu með niðurgangi. Einn maður hafði

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.