Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 50
LÆKN ABLAÐIÐ vinsælt... SUSPENSION CHLOROMYCETIN PALMITATE seld í 60 cc glösum Chloromycetin* Palmitate Suspension er sérstaklega búin til fyrir börn, enda taka jafnvel matvöndustu börn hana inn án þess að kveinka sér. Þetta bragðgóða lyf inniheldur bragðlaust samband af Chloromycetini (hver teskeið samsvarar 125 mg af Chloromycetini). í meltingar- veginum klofnar það mjög auð- veldlega í sjálft fúkalyfið og palmitinsýru og er þess vegna mjög þægilegt í notkun gegn mörgum hættulegum bakt- eríu- og vírussjúkdómum, ekki aðeins í börnum heldur einnig í öllum, sem ekki eru færir um að gleypa hylki. * Vörumerki. PARKE, DAVIS & Company, Limited (Inc. U.S.A), '*•*»’■ Hounslow, Middlesex, England Söluumboð: STEFÁN THORARENSEN H.F. Sími 81616

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.