Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 38
112 LÆKNABLAÐIÐ þrjár rannsóknir af þessu tagi. Sé nákvæmni gætt má með spjöldunum gera ABO blóð- flokkun bæði fljótt og vel. Að- ferðina er fljótlegt að læra og auðvelt að beita henni hvort heldur er við sjúkrabeð eða í rannsóknarstofu. Aðferðin úti- lokaa’ möguleika fyrir villum er stafa af autoagglutinin, auknum sökkhraða rauðra blóð- korna og víxlun á flokkunar- serum. Það hefur mikla þýð- ingu fyrir litlu sjúkrahúsin að aðferðin útheimtir engin sér- stök tæki og að flokkunarefnin á spjöldunum geymast við stofuhita í allt að 2 ár. Fyrir stóra spítala hefur það sérstaka þýðingu að útilokaða má telja möguleika á því að sýnishorn- um sé ruglað saman, þegar aðferð 1 er notuð og að spjöldin bera með sér hvort rétt hafi verið dæmt um nið- urstöðu og hversu vandleg rannsóknin var gerð. Að- ferð 2 mun gefa blóðbönkum samskonar tryggingu gegn því að gjafablóð ruglist svo fram- arlega sem fylgiglösin eru látin ósnert og ekki tekin frá flösk- unum. Ef þörf gerist, má til viðbót- ar við ABO flokkun á spjöldum prófa serum gagnvart kunnum A og B blóðkornum, svo sem við hverja aðra ABO flokkun. Það er óþarfi að gera þessa endurprófun á sama stað og samtímis sjálfri flokkuninni. Höfuðgildi endurprófunar ligg- ur í því, að með henni má finna og útiloka ákveðna eiginleika, sem geta valdið skekkjum en hafa engin áhrif á flokkun á spjaldi. SUMMARY A new and simple method íor simultaneous ABO and Rh group- ing without specialized apparatus is presented. The testing is carried out at room temperature on a card wich can be preserved after the de- termination. The use and preparat- ion of the cards, the basic serologic conditions and the possible sources of error when using the cards are described in detail. An account is given of the experiences gained from 6591 controlled determinations and about 30,000 determinations without regular controls. It is emphasized that the instructions given must be followed exactly, especially the directions for meas- uring of liquids and cleansing of the stirring stick. Beginners should be superviced. The advantages of the method for both large and small hospitals are mentioned. References: 1) Bonnel, P. H.: Rev. hémat. 1951, 6: 95. 2) Diamond, L. K. & N. M. Abelson: J. Lab. & Clin. Med. 1945, 30: 204. 3) Diamond, L. K. & R. L. Denton: J. Lab. & Élin. Med. 1945, 31: 821. 4) Fisk, R. T. & C. A. Mac Gee: Am. J. Clin. Path. 1947, 17: 737. 5) Formaggio, T. G.: II Sangue 1950, 23: 243. 6) Grubb, R.: J. Clin. Path. 1949, 2: 223. 7) Hummel, K.: Ztschr. Immunitats- forsch. 1950, 107: 418. 8) Levine, P.: Am. J. Clin. Path. 1946, 16: 597. 9) Moreau, P.: Mondé méd., Paris 1939,1,9 : 854. 10) Págniez, N. F. M.\ Rapp-s Com-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.