Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 45
læknablaðið 119 Tafla 3 Hlutfallsleg notkun á blóði, miðað við ýmsa blóðflokka. Eðlileg hundraðs- hlutatala meðal Rh-jákvæðir. Rh-neikvæðir. Alls. Dana. A • 28,0% 10,7% 38,7% 44 0 38,9% 8,8% 47,7% 42 B 7,4% 2,5% 9,9% 10 AB 3,1% 0,6% 3,7% 4 Rh-jákvæðir 77,4% (eðlileg tala 85%) Rh-neikvæðir 22,6% (eðlileg tala 15%) Sé Eldons aðferð notuð í blóð- banka verður tækjaþörf hans mjög lítil þar eð tæki og efni venj ulegrar spítalarannsóknar- stofu munu nægja þ.e. skil- vinda, bikarglös, tilraunaglös, stautar og saltvatn. Flokkunin fer fram við stofuhita og venjulegar hita- breytingar þar hafa engin áhrif á útkomuna. Ekki var hægt að sjá að svaranir hefðu dofnað nei'fct á spjöldum, sem geymd höfðu verið í stofuhita í 2 ár. Þetta hefur sérstaka þýðingu í spítölum þar sem sjaldan er flokkað. Geymsluþol spjaldanna er trygging fyrir öruggari flokkun, óháðri flokk- unar serum, sem kann að verða ónýfct vegná elli eða vegna lé- legar geymsluskilyrða. Vegna þess hve Eldonsað- ferðin er einföld þarf ekki á fjölmennu stai'fsliði að halda til þess að framkvæma flokk- anir með henni. Oftast er nóg að læknarnir eða aðstoðarfólk í vannsóknarstofu geri rann- sóknirnar. Starfið í blóðbank- ánum verður léttara og varúð- arráðstafanir einfaldari við notkun þessarar aðferðar. Þeir, sem kynnu að óska þess að fá þessar greinar sérprentaðar, snúi sér til mín. — B. K. 17 / 1 rii Lækiififélagi Islands Erindi flutt. Jón Sigurðsson borgarlæknir flutti erindi um heilbrigðismál. Að loknum umræðum um erind- ið var samþykkt að tilnefna 2 menn til þess að ræða við heil- brigðisstjórnina um ráðstafan- ir 'fcil þess að draga úr skorti á sjúkrarúmum fyrir geðveika, fávita og flogaveika og til þess að bæta úr vöntun á hjúkrun- arkonum. Tilnefndir voru: Jón Sigurðsson og Óskar Þ. Þórðar- son. Kosning í nefndvr til annarra starfa. Endurskoðandi reikninga fé- lagsins: Þórarinn Sveinsson og til vara Karl Sig. Jónasson. / ritstjórn Læknablaðsins: Óli P. Hjaltested. 1 gerðardóm: Sigurður Sig- urðsson og Árni Árnason

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.