Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 46
120 LÆKNABLADIi) (Akranesi). Til vara: Bjarni Snæbjörnsson og Ólafur Ein- arsson. Fulltrúar á þing B. S. R. B.: Eggert B. Einarsson, Ólafur Geirsson og Ólafur Bjarnason. Til vara: Ólafur Einarsson, Bjarni Konráðsson og Arin- björn Kolbeinsson. Húsnefnd: Bjarni Bjarna- son, Bergsveinn Ólafsson, Jón Sigurðsson og Páll V. G. Kolka. Skýrsla formanns (B.B.) verð- ur væntanlega birt í Lækna- blaðinu. Deyfilyfjanefnd: Kristinn Stefánssori, Bjarni Bjarnason og Ezra Pétursson. Samninganefnd héraðslækna: Eggert B. Einarsson, Bragi Ólafsson og Ragnar Ásgeirs- son. Samninganefnd prakt. lælcna utan Reykjavíkur: Jón Gunn- laugsson, Bjairni Snæbjörns- son og Kjartan R. Jóhannsson. Til vara Guðjón Klemenzson. Ymsar samþykktir. Samstarf milli almennra lækna og sérfræðinga og sjúk- rahúslækna. Furidurinn sam- þykkir að kjósa þriggja manna nefnd til þess að gera tillögur um aukið og bætt samstarf milli almennra lækna, sérfræð- inga og sjúkrahúsa um grein- ingu og meðferð sjúkdóma. Ennfremur óskar fundurinn þess að hraðað sé eridurskoðun á reglugerð um sérfræðinám lækna. I nefndina voru kosnir: Páll V. G. Kolka, Óskar Þ. Þórðarson og Þórarinn Guðna- son. Þagnarskylda lækna. Aðal- fundur L. 1. 1956 kýs þriggja manna nefnd til að athuga hvernig haga megi skýrslum eða greinargerðum, sem kraf- izt er af læknum um einstaka sjúklinga, þannig að sem tryggast sé að ekki brjóti í bága við þagnarskyldu lækna. 1 nefndina voru kosnir: Guðm. K. Pétursson, Júlíus Sigurjóris- son og Ólafur Geirsson. Gerðardómur við samninga. Samþykkt með 12 samhljóða atkvæðum að veita stjórn L. 1. heimild til þess að útnefna mann í gerðardóm við samn- inga, ef með þarf. Laun staðgengla héraðslækna. Stjórn L. 1. falið að leita upp- lýsiriga hjá héraðslæknum um launagreiðslur þeirra til stað- gengla og ennfremur um hvað þeir teldu sanngjarna greiðslu fyrir störf staðgengla. i Aðild að lcjarnfræðanefnd. Samþykkt að L. 1. gerist aðili að kjarnfræðanefnd og stjórn- inrii falið að tilnefna fulltrúa. Árgjald félagsmanna til L. í. verði óbreytt. Næsti aðalfundur og lækna- þing. Ákveðið að næsti aðal- fundur L. 1. skuli haldinn í Reykjavík (1957), enda verður þá og haldið læknaþing. FÉLAGSPRFNTSMIÐJAN H.F.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.