Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 35
109
LÆKNABLAÐIÐ
inleika og blóðgjafa hefur ver-
ið lýst. Auk þess getur sérhvert
frávik frá gefnum notkunar-
reglum haft í för með sér vafa-
sama eða villandi útkomu. Sér-
staka þýðingu hefur það að all-
ur vökvi sé rétt mældur og
verður því að gæta þess vel.
Of mikið vatn (við aðferð 1),
dregur ekki aðeins úr mótefna-
styrkleika, heldur einnig
styrkleika salts, eggjahvítu og
dextrans. Þetta hefur mest að
segja við Rh flokkunina, sem er
einkum háð hraðaaukandi og
örfandi eiginleikum eggjahvítu
og dextranstyrkleikans.
Þótt ABO svaranir séu að-
eins lítið ei'tt deyfðar
þegar hvert efni er leyst upp í
tveimur 50 mml. vatnsdi’opum í
stað eins, þá kemur Rh svörun
sjaldnast fram á tilteknum tíma
við slíka þynningu. Rh svörun
vei’ður sti’ax mun daufari við
50% aukningu á vatni. Þess
vegna vei’ður að mæla vatnið
nxeð réttum dropateljara, sem
haldið skal lóði’éttum við að-
fei’ð 1. Styi’kleikaskei’ðing á sér
stað ef eitthvað af efnum er ó-
uPpleyst og sama er að segja ef
sellulosuflöturinn, sem vatnið
liggur á, er mjög lítill og þess
ekki gætt að di’eyfa blöndunni
út að í’eitamörkuixum. Sé of lít-
ið haft af vökva vei’ður blandan
í reitunum of seig og berst því
ekki um reitinn þegar spjaldinu
er hallað. Þá snertast blóðkoi’n-
in mun síður og i’enna ekki eins
saman í kekki og verður þá að
endurtaka rannsóknina. — Sé
stauturinn illa hxæinsaður geta
efni borizt á milli reita og vald-
ið þar agglutinatio, sem er vill-
andi. Anti D efnið í Rh reitnum
er sérstaklega sterkt. Sé hrært
í samanbui’ðari’eitnum í hvert
sinn, sem efni hafa verið snert
í einhverjum hinna x-eitanna,
mun koma þar í ljós hvoi’t eitt-
hvað af efnum hafi borizt á
milli. Það skal tekið fram að
jákvæðar svai’anir dofna sé of
lítið haft af blóði og ef spjald-
inu er ruggað hra'tt og óvand-
lega, vegna þess að þá snei’tast
blóðkornin síður í seigum vökv-
anum. Þegar aðferð 2 er notuð
geta nýmyndaðir kekkir tvístr-
azt ef haldið er áfram að hi’æi’a
í nokki’ar mínútur. Jöfn áfei’ð,
sem gefur til kynna neikvseða
svöruix kann að ónýtast.
Við aðferð 1: Ef bætt er út í
tvöföldum skammti af blóði, eða
blóði, sem byi’jað er að stoi’kna.
Við aðfei’ð 2: Ef plasma er
saman við blóðkorna-saltvatns-
blöixduna.
;Eftir frumskoðun, ef spjald-
ið liggur ekki flatt og ósnert
meðan það er að þorna.
Reynsla af spjöldunum:
Fi’á 1. apríl 1952 til 17. mai’z
1953 voi’U gei’ðar 6591 ABO
og Rh flokkarnir á spjöldum,
þar af 2881 með aðfei’ð 1 og
3710 með aðfei’ð 2. Allflestar
þeii-ra voru unnar af stai’fs-