Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 99 Blóðflokkun iiieð Eldon-spjöldum Fyrir skömmu kynntist ég nýrri blóðflokkuriaraðferð, sem mjög hefur rutt sér til rúms í Danmörku síðustu tvö árin. Þar sem hér virðist vera mjög at- hyglisverð nýjung á ferðinni, þótti mér sjálfsagt að kynna hana íslenzkum læknum. Aðferðinni er lýst í 2 grein- um, sem hér fara á eftir. Þær eru báðar þýddar úr sérprent- uðum bæklirigum úr Danish Medical Bulletin, vol. 2, no. 2, 1955, að fengnu leyfi höfund- anna. Hin fyrri birtist hér öll, en hin síðari lítið eitt stytt. Fyrri greinin er rituð af höf- undi aðferðarinnar, dr. Knud Eldon, og nefnist: Simultaneo- us ABO and Rh Groupings on Cards in the Laboratory and at the Bedside. Hina síðari hefur dr. Kell Jordal ritað. Titill hennar er: Blood Grouping in a Blood Bank by the Eldon Met- hod. Aðferðinni er svo vel og skil- merkilega lýst í þessum grein- um, að mér þótti réttara að birta þær hér þýddar fremur en að semja upp úr þeim ágrip. Bjarni Konráðsson. AltO «•» Rh-flokkun, gerö samtímis á spjahli, annaðhvort í rannsáknarstofu eða við sjiikraheð £fu, J<nJ £Uc Gildi ákveðinnar blóðflokk- unaraðferðar byggist á því hve áreiðanleg hún er, hve miklar kröfur hún gerir til kúnnáttu þeirra, sem nota hana og hve tímafrek hún er. Líkur fyrir skekkjum vegna þess að ný aðferð er notuð verð- Ur að miða við þær skekkjur er fylgja öðrum aðferðum. Taka verður einnig tillit til þess hvort aðferðin er eingöngu við hæfi sérmenntaðs starfsliðs í blóðflokkunarrannsóknarstofu eða hægt að nota haria í venju- legri rannsóknarstofu og jafn- vel við sjúkrabeð. Þegar ABO og Rh flokkun er gerð í sérstökum rannsókn- arstofum: Komast má hjá allflestum villum ef rannsóknin er tví- tekin og gerð í sérhæfum rann- sóknarstofum. Þó kunna að slæðast með villur þegar verið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.