Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 44
118 LÆKNABLAÐIÐ anti-A anti-B anti-D Control NagalWa raaclion wllh anti-D domontlralat ihat Iha parton laitad il Rh-nagatlva ai raciplant (but nol nacanarlly ai donor) David 3ro\vn Data ol birth 6-8-11 Addran Jfitjýsmeade /toed Wo/steed Blood group ? 0 Rh ? c Dat* ol lait Teited by 14-7-54 J.J. Signpiur* 3. mynd. yfir reit þeim, sem hefur þá tegund að geyma. Samanburð- arreifcurinn veitir öryggi gegn panagglutinatio, en með hinum venjulegu flokkunaraðferðum er ekki hægt að komast fyrir þá villuuppsprettu. (3. mynd.) Eldonaðferðin er bæði auð- veld og auðlærð. Eftir s'butta tilsögn er sérhver læknir eða aðstoðarmaður fær um að nota hana. Spjaldaaðferðin gerir at- hugun á efnabreytingunni mögulega, þar eð hana má end- urskoða á spjaldinu hvenær sem er. Sá, sem gerir rannsókn- ina undirritar spjaldið og má því ætíð sjá hver það er. Þannig er hægt að rekja hverja villu. Til dæmis um það að Eldon- spjaldaaðferðinni má örugglega trúa hverjum lækni fyrir eftir stutta tilsögn, skal þess getið að á tímabilinu frá því í apríl 1953 og þangað til í apríl 1954 voru 537 aðkallandi flokkanir gerðar í blóðbankanum. 296 þeirra gerðu ýmsir skurðlækn- ar handlækningadeildanna á þeim tíma, sem starfsfólk blóð- bankans átti frí. Blóðflokkun með Eldonspjöldum er fljótleg. Þegar á liggur má fá örugga niðurstöðu ABO og Rh flokkun- ar eftir hérumbil 3 mínútur. Flokkun má gera hvar sem er með einföldum tækjum. Þýð- ingu þess þarf varla að orð- lengja. Alkunna er hve mikil- vægt það er að sjúklingar fái rétt flokkað blóð og hver hætta fylgir ef þeir fá óhæft blóð. Ástæða er einnig til þess að benda á það að vegna þess hve fljótt og auðveldlega er hægt að gera Rh flokkun hefur mátt takmarka útvegun Rh neikvæðs blóðs að mestu í samræmi við hlutfallsfjölda Rh neikvæðra manna í Danmörku.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.