Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 30
104 LÆKNABLAÐIÐ damenilralaa Ihal Ihe panen leited li Rh-n*gétl«* •• reelplenl (bul nol neceilarlly «i donor) «nti*A •nti-B *nti-D Control "‘"'Richard Roe D»U ol b>rlh J9-5-19 ...4320 Harnts Av. jBrvoA/yn 66 MY. Blood group B Rh potitíve V D«u ol Uit 19-4-55 Taiud br T.V 7. mynd: Spjald, þegar aðferð 2 hefur verið notuð. Þegar flokkað er skal sjúga plasma vandlega ofanaf og skola pipettuna. Þá er 12 drop- um af saltvatni blandað saman- við 3 blóðdropa í tilraunaglasi, sem haldið er í v.hendi. Einn dropi úr þessari blöndu er lát- inn drjúpa í hvern reit á spjald- inu og er dropateljaranum nú hallað(45°) Með plaststautnum er nú hrært í hverjum reit uns öll efni eru uppleyst og menguð blóðkornablöndunni, sem síðan er roðið um allan reitinn. Staut- inn skal vandlega þerra hvert sinn er hrært hefur verið í með honum og auk þess er æskilegt að honum sé difið í vatn eða hrært í samanburðarreitnum með honum og hann þerraður á ný. Eftir einnar mínútu hlé er spjaldinu ruggað (sbr. að- ferð 1), en aðeins í 1 mínútu. Spjaldið skoðað (mynd 7 ) og látið þorna. Efnin: 100 ml. af efni því sem haft er í reitunum inniheldur 10 ml. af flokkunar serum, 90 ml. af dextrani og 2 dropa af 5% hep- arinuppl. Með dextrani er átt við vatnsupplausn, sem í eru 60 g. af þurrdextrani í líter og 9 g. af matarsalti. Dextran þurrefnið er blanda með molekyl-þyngd 30-150,000. Meðalmolekylþyngd er hérumbil 70,000. 1 næstu köflum verður skýrt frá þýð- ingu dextrans, matarsalts, sellulosulags og samanburðar- reits. Dextran: Þegar það er notað í réttu hlutfalli við serum hefir það áhrif á notagildi spjaldsins í fjórum atriðum. l.Dextran hindrar pseudo- agglutinatio. Æ hálf uppþornaðri blöndu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.