Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 39
113 læknablaðið Illóðflokkun í blóðhanka með Eldons-aðícrA Blóðflokkun fyrir blóðgjöf reyndist ekki vera neinum vandkvæðum bundin í dönskum spítölum fyrr en augljóst varð að Rh flokkun var einnig nauð- synleg. Vegna hins örugga anti- A og anti-B flokkunarserums frá Statens Seruminstitut var oftast nær auðvelt að fram- kvæma blóðflokkun fljótt og vel og mátti aðferðin til þess heita nákvæm. (Fram til ársin's 1952 voru allar Rh flokkanir gerðar í Statens Seruminstitut. Þessi samdráttur Rh flokkana á einn stað gerði þær mjög ábyggi- legar, en varð um leið til þess mun-s 4. Congrés internat. Soc. internat. Transfus. sanguine 1951. Paris 1952, p. 449. 11) Race, R: R.: Nature, London 1950, 153:771. 12) Richardson, Jones, A.: Nature, London, 1950, 165: 118. 13) Salber, R.: tlber Fehlerquellen bei Massenblutgruppenbestimmungen. Uster 1951, p. 41. 14) Scholl, F.: Wien. klin. Wchnschr. 1951, 63: 212. 15) Spielmann, W.: Ztschr. Immuni- tatsforsch. 1950, 107: 503. 16) Wagncr, G. F.: Dtsch. Mil. Az. 1941, 6: 164. 17) Wiener, A. S.: Proc. Soc. Exp. Biol. 1944, 56: 173. 18) Wiener, A. S„ J. G. Hurst & E. B. Sonn-Gordon: J. exp. Med. 1947, 86: 267. 19) Wiener, A. S„ D. N. W. Grant, L. J. Unger & W. G. Workmann: J.A.M. A. 1953, 151: 1435. að spítalarnir urðu löngum að bíða eftir niðurstöðunum. Jafn- vel þótt flokkað væri með hraði, hraðboði kæmi með sýnishornin og svar væri sent í skeyti, reyndist það þó ekki fullnægj- andi. Daglega komu þeir sjúk- lingar í spítala að full þörf var skjótra blóðflokkana. Til þess að fylgja viðurkendum megin- reglum varðandi blóðgjafir yrði það til þess að óeðlilega oft yrði að gefa Rh neikvætt blóð þeim, sem óvíst var um Rh flokk hjá. ört vaxandi blóð- gjafafjölgun hlutu þau vand- ræði að fylgja að ekki væru fyrir hendi nógu margir Rh neikvæðir blóðgjafar. Sérfræð- ingar í blóðflokkun töldu Rh flokkunina svo erfiða og óvissa í höndum óæfðra,aðþeim fannst óráð að dreifa þessum rann- sóknum í marga staði. Lausn fékkst á þessu þegar Eldon, sem þá starfaði við Statens Seruminstitut, sannaði að örugga og hentuga ABO og Rh flokkun mátti gera með spjalda aðferð þeirri er við hann er kend. I þessari grein verður ekki nákvæmlega sagt frá Eldons aðferð (sjá grein hér á undan). Tilgangur hennar er sá að sýna fram á það, að blóðbanki í stórum spítala geti

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.