Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.10.1956, Blaðsíða 20
94 LÆKNABLAÐIÐ Starfsskilyrði í þessum fyrir- tækjum eru talin slæm, ef ekki afleit. Þarna er blý mikið notað við framleiðsluna. Hlutfallslega margir þessara manna hafa aukningu á b.p.r. blk. við marg- endurteknar rannsóknir. TAFLA IV. Tími. Röð rannsókna og%0b.p.r.blk. %mán. 2,6 3,0 4 ár 1,6 1,4 1,5 3y2 mán. 7,0 1,6 0,9 1 ár 6,0 3,4 1,2 1% ár 0 0,1 0,4 0,6 1,2 1 Yí ár 0,3 0,9 4,9 1,4 1,4 % ár 1,2 0,1 0,1 1% ár 0 0,1 0,2 2,1 0 Rafgeymasmíði er iðngrein, þar sem hættan á blýeitrun hef- ur verið talin mjög mikil. Þetta er skiljanlegt þar eð hreint blý og blýmenja er notuð við fram- leiðsluna. Steyptar eru grindur úr blýi, sem síðan eru smurðar með blöndu af menju, vatni og brennisteinssýru. Hættulegust er sennilega menjublöndunin,en við hana rykast mikið upp af blýögnum. Nævstad rannsakaði 18 verkamenn í rafgeymasmiðjum og fann vafasama aukningu á b.p.r. blk. hjá 8 og ákveðna aukningu hjá 3, þó ekki yfir 2%0. Hann tekur það fram, að hjá þessum fyrirtækjum hafi vinnuskilyrði verið hin beztu. Árið 1928 voru hér um bil 100 daiískir rafgeymasmiðir at- hugaðir og fundust 10 blýeitr- unartilfelli meðal þeirra. Fjöldi b.p.r. blk. var mestur 9,1%0, en oft fannst fjölgun upp í 2—3%c. Telja má, að blýeitrunar- hætta sé ætíð mikil við þetta starf jafnvel þótt vinnuskilyrði séu góð. 1 9. starfshópi eni 9 síma- menn með 12 rannsólcnir. I > II III IV 66% 17% 0 17% 7_8 I 1—2 Sjö þeirra höfðu b.p.r. blk. innan eðlilegra mai’ka. Blýrand- ar var leitað hjá 3 og fannst ekki. Einn hafði vafasama iðra- kveisu, 1 kvartaði umbr jós'tsviða og meltingartruflanir.Hjá tveim mönnum fannst aukning yfir 1%C. Annar kom 2 sinnum með 1 árs millibili og hafði í fyrra skiptið 1,3%0 en 0,3%o seinna. Hinn, sem vann við jarð- strengjatengingar, kom alls 5 sinnum. Við fyrstu tvær rann- sóknir fundust hjá honum 2,8 og 2,5%c með ]/2 mánaðar milli- bili, í þriðja sinn, 10 árum síð- ar 3,9%0 og hafði hann þá feng- ið kveisu. Blóðmynd var athug- uð 2 sinnum og reyndist eðlileg. 8 mánuðum síðar fundust ekki b.p.r. blk. hjá honum, en þá hafði hann skipt um starf. Við seinustu rannsókn 4 mánuðum síðar fundust 0,7%0. Þessi maður hefur vafalaust fengið blýeitrun og ef dæma má eftir þessum fáu niðurstöðum ætti nokkur blýeitrunarhætta að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.