Bændablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júní 2013 Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 Hafðu samband! 568 0100 Gámurinn er þarfaþing! Gistigámar  Geymslugámar  Salernishús » Til sölu og/eða leigu » Margir möguleikar í stærðum og útfærslum » Hagkvæm og ódýr lausn » Stuttur afhendingartími www.stolpiehf.is AT H YG LI E H F. -0 1- 13 Sláttuþyrla - KM 3.18 - vbr. 1,85 m kr. 850.000- án vsk Diskasláttuvél - DiscMaster 428 - vbr. 2,80 m kr. 1.190.000- án vsk HEYVINNUTÆKI Á TILBOÐSVERÐI DEUTZ-FAHR Sláttuvélar DEUTZ-FAHR Fjölfætlur DEUTZ-FAHR Stjörnumúgavélar CondiMaster 5521 - vbr. 5,50 m - 4x7 kr. 995.000- án vsk CondiMaster 7621T - vbr. 7,60 m - 6x7 kr. 1.690.000- án vsk CondiMaster 8331 - vbr. 8,30 m - 6x7 kr. 1.440.000- án vsk SwatMaster 7131 EVO - vbr. 6,60-7,10 m - 2x11x4 kr. 1.950.000- án vsk SwatMaster 7751 - vbr. 7,70 - 8,40 m - 2x12x4 kr. 2.650.000- án vsk SwatMaster 8441 - vbr. 7,60 - 8,40 m - 2x12x4 kr. 2.900.000- án vsk REYKJAVÍK - AKUREYRI ÞÓR HF REYKJAVÍK: Krókhálsi 16 - Sími 568-1500 | AKUREYRI: Lónsbakka - sími 568-1555 | www.thor.is IS2006165663 Gangster frá Árgerði Faðir IS1997158469 - Hágangur frá Narfastöðum Móðir IS1987265660 - Glæða frá Árgerði Gangster tekur á móti hryssum frá 25 júní í Litla-Garði Eyjafjarðarsveit. Seinna gangmál hefst 3 ágúst í Flagbjarnarholti í Landssveit. Gangster hlaut í kynbótadóm á Melgerðismelum 2013 f byggingu 8,16, hæfileika 8,94 og í aðaleinkunn 8,63. Þar af bar hæst 9,5 fyrir brokk, 9 fyrir tölt, vilja/geð, fegurð í reið, fet og prúðleika. Verð í Litla-Garði 100,000 + vsk Verð í Flagbjarnarholti 100,000+ vsk + 17,000 girðingargjald. Sónarskoðun innifalin í verði. Allar upplýsingar gefur Stefán Birgir Stefáns í s. 896-1249 og herdisarm@simnet.is http://www.litli-gardur.is/ Skálmar frá Nýja-Bæ. IS2006135-513 Eink.: B: 8.42 ( þar af 9 fyrir háls ) H: 8.58 ( 9.5 fyrir skeið ) AE: 8.52 Verður heima í Nýja-Bæ eftir fjórðungsmót Verð 65.000 + vsk Uppl. Ólöf í síma 435-1233 - Kristinn 893-7616 - kr@vesturland.is Púki frá Lækjarbotnum Púki frá Lækjarbotnum er undan Hróðri frá Refsstöðum (8,39) og gæðingamóðurinni Heklu-Mjöll frá Lækjarbotnum sem hefur gefið 6 afkvæmi í fyrstu verðlaun. Púki fór í kynbótadóm 4. vetra og hlaut þá 7,91 fyrir byggingu, 8,30 fyrir hæfileika og 8,14 í aðaleinkunn. Púki tekur á móti hryssum að Lækjarbotnum frá og með 1. Júlí. Verð: 80.000 með vsk. Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur í síma 862-1954 eða í email laekjarbotnar@laekjarbotnar.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.