Bændablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júní 2013 Til sölu 2 Fergussynir, 4 Massey Fergussynir. Zetor 4x4, 70 hö, rúllu- baggavagn mjög lipur og góður og hertrukkur 4x4, Nall baggabindivél sem var notuð í fyrra. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu 4 mjög lítið notuð jeppadekk á felgum, 31 t, 10,50 R 15. Uppl. gefur Þorsteinn í símum 486-3377 og 862-0305. Til sölu Welger RP200 rúllubindivél og Conor pökkunarvél. Báðar vélar eru árgerð 2000 og hafa alltaf verið í eigu sama aðila. Uppl. í síma 849- 9409 frá og með 21. júní nk. Til sölu Deutz 5206 dráttarvél til sölu árg. ca´ 80-´85, nánast ný afturdekk. Einnig Vicon Greenland RF 120 bindivél árg. ́ 97 eða ́ 98, notuð 9800 rúllur. Frekari uppl. í síma 695-9681 - Gummi. Toyota Hilux, dísel, sjálfskiptur til sölu, árg. ́ 07. Ek. 194 þ.km. Pallhús, heitklæðning, prófílbeisli, hraðastillir, loftkæling o.fl. Góður bíll í topp- standi. Verð 2.990 þ. Uppl. í síma 699-6580. Til sölu 30 fm vandað hús til flutnings rúmlega fokhelt og 40 feta gámur. Á sama stað óskast aðstoðarmann- eskja í heimilisstörf í óákveðinn tíma (ekki unglingur). Mjög æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu þrír þriggja metra dragglugg- ar, ónotaðir, einnig flórsköfukerfi með gírmótor. Uppl. í símum 434-1287 og 865-4069. Til sölu 5 Galloway holdakýr (Hríseyingar), 3 fæddar 2010 og 2 fæddar 2011. Eru á Norð- Austurlandi. Uppl. í síma 864-0761. Til sölu tveggja hásinga sturtuvagn, sturtar á þrjá vegu. Ónotaður. Verð kr. 1.100.000 + vsk. Uppl. í síma 896-6758. Til sölu Fordson Major, árg. ´58. Uppl. í síma 893-9506. Til sölu hey, um 100 tonn af uppskeru 2012. Einnig tvö traktorsdekk, stærð 520 70 38 og 420 70 24. Uppl. í síma 894-9770. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Átt þú gamalt reiðhjól í hlöðunni? Safna gömlum reiðhjólum. Því eldri, því betra. Ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 846-3635, Bjartmar. Óska eftir Massey Ferguson 165. Gömul vél sem mætti vera ógangfær eða varahluti úr slíkri. Uppl. í síma 846-6763. Óskum eftir að kaupa þeytivindu með stórri/djúpri tromlu, vel yfir dýpt 25 cm / þvermál 40 cm. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 869-5107 eða á frulara@frulara.is Óska eftir að kaupa Ford Bronco 1973-4. Helst óbreyttan. Má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 864-9953. Óskum eftir að kaupa Polaris Indy 340-500 snjósleða, þurfa að vera gangfærir og á skráningarnúmerum. Uppl. í síma 580-9900. Óska eftir að kaupa smágröfu um 1.600 kg og kerru fyrir hana. Uppl. í síma 893- 0808. Feroza varahlutajeppi óskar eftir geymsluplássi á öruggum stað í sveit innan 70 km. fjarlægðar frá höfuðborgarsvæðinu, til eins árs og líklega lengri tíma. Ákjósanlegir staðir eru Ölfus, Flói eða Kjalarnes. Tilboð óskast í geymslu eða í bílinn sem varahluti. Uppl. í síma 844-0712. Óska eftir garðsláttutraktor. Má vera bilaður. Einnig vél í Massey Ferguson 135 eða heila dráttarvél. Uppl. í símum 868-3539 og 487-1233. Óska eftir utanborðsmótor 20-30 hestöfl með lengri legg. Uppl. í síma 861-7090. Óska eftir léttum rúlluvagni á tveimur hásingum sem tekur 11-14 rúllur. Uppl. í síma 892-6675. Óska eftir dekki undir deutz d 40 stærð 12.4.32. Uppl. í síma 487- 1361. Atvinna Hress og dugleg 18 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 1.júlí n.k. Allt kemur til greina, gjarnan við ferðaþjónustu. Þekki vel til sveitastarfa og hef reynslu af þjónustustörfum. Vön hestum. Uppl. á netfanginu selram@ verslo.is og í síma 695-7020. Ég er 20 ára og vantar sumarstarf til 25. ágúst. Allt kemur til greina; hvers- konar verkavinna, ferðaþjónusta, vinna á bóndabæ, ræstingar eða önnur störf. Ég er með þýsku sem móðurmál, stúdentspróf í íslensku og tala ágæta ensku. Get hafið störf strax. Uppl. í símum 894-7175 og 661-0146 eða á oskar.g.petzet@ googlemail.com Ég er með smá búskap og er með vinnumann í sumar en vantar konu til að hjálpa mér með inniverkin í sumar og kannski lengur. Ekki um bókaða ráðskonustöðu að ræða. Uppl. í síma 852-3369. Starfskraftur óskast á sauðfjárbú í ýmis konar störf. Starfskrafturinn þarf að vera vanur vélum fyrir heyskap. Uppl. á kvöldin í síma 472-9805 eða á netfangið hlid@centrum.is 20 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Fædd og uppalin í sveit. Get byrjað strax. Nánari uppl. í síma 867-8575, Eva Sóley. Starfskraftur óskast strax í heyskap vanan vélum. Er í Borgarfirði. Uppl. í síma 892-2090. Óska eftir unglingi í sveit í sumar, helst eitthvað vanan hestum. Uppl. gefur Guðmundur í símum 452-7154 og 856-4972. Dýrahald Til sölu Border Collie-hvolpar undan Killiebrie-Jim og Loppu undan Tinna frá Dalsmynni. Uppl. í símum 895- 4119 og 478-1546. Gefins köttur. Frábær fress gefins. Góður og ljúfur. Rauður á lit og 2 ára gamall. Búið að gelda. Vill mikið vera með fólki. Útiköttur sem getur ekki verið inni. Við vorum að flytja í blokk. Frábær með börnum. Uppl. í síma 698-4946. Gefins einn Border Collie hvolpur. Uppl. í síma 867-4019. Gisting Sumarhús til leigu í Eyjafjarðarsveit. Til leigu góður bústaður í Eyjafjarðarsveit. Rúm fyrir 6-8 manns, heitur pottur, vikuleiga eða helgarleiga. Allar nánari uppl. í síma 895-1355, Jói og 865-5125, Beta. Leiga Hestinn með þér í bæinn. Til leigu ný 45m2 íbúð, hentar vel námsmanni, íbúðinni fylgir allur húsbúnaður, internet og aðgangur að þvottahúsi. Íbúðin er á svæði 203 í Kópavogi og er hesthús við hliðina á húsinu með einni lausri stíu. Íbúðin leigist með eða án aðgangi að stíu. Íbúðin leigist frá sept- ember til maí. Uppl. í síma 820-8990. Herbergi til leigu í miðbæ Hafnarfjarðar næsta vetur. Tvö herb á sér gangi. 10 mín gangur í Iðnskóla og Flensborg. Stutt í strætó. Uppl í s 868-2118 eða á postur@saeluhusin.is. Sumarhús til leigu á Fljótsdalshéraði. Í nágrenni Egilsstaða. Uppl. í síma 848-8136. Jarðir Tilboð óskast í jörðina Þröm á Langholti í Skagafirði, alla eða hluta. Stærð jarðar er 243 ha. Þröm er lögbýli og henni fylgir veiðiréttur í Sæmundarhlíðará og upprekstur í Staðarfjöll. Engar byggingar eru á jörðinni. Nánari uppl. veitir Eyþór í síma 862-6627. Sumarhús Sumarhús? Rotþrær - Vatnsgeymar. Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 l. Lindarbrunnar. Sjá á borgarplast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í síma 561-2211. Starfsmann við veiðihús. Vantar sumarhús til leigu í 3 mán, júlí, ágúst og sept. á svæðinu Fljótshlíð, Hvolsvöllur, Hella, eða þar í grennd. Þarf ekki að vera „fancy“ en má vera það. Reglusamur og skilvís. Meðmæli ef óskað er. Vinsaml. hafið samband í síma 772-7097. Þjónusta GB Bókhald. Tek að mér að færa bókhald - skila vsk.skýrslu - geri ársreikninga - geri og skila skatta- skýrslu - er með dk+dkBúbót. Gerða Bjarnadóttir. Netfang gbbokhald@ gmail.com símar 431-3336 og 861- 3336. Sumarhúsalóðir Til sölu 2 eignarlóðir 5700 fm. hvor sunnan við Apavatn í skipul. frí- stundasvæði með miklu útsýni. Kalt vatn og rafmagn við lóðarmörk. Uppl. í síma 897-2737. Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Æðarbændur Tökum á móti æðardúni til hreinsunar og sölu. Hafið samband í síma 892-8080 Dúnhreinsunin ehf. Digranesvegi 70 - 200 Kópavogur Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri www.jotunn.is Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610 Hafðu samband við sölumenn í síma 480 0402. Eigum á lager allar stærðir Vinnslubreidd frá 3,80 - 8,80 m Öll heyvinnutæki eru afhent samsett! Stjörnumúgavélar Stjörnumúgavélar í úrvali Heitir pottar frá Lay-Z-Spa – loksins fáanlegir aftur Tilvaldir við sumarbústaðinn eða í garðinn heima. Pottarnir koma með loki og öllu sem til þarf. Borgartún 36 105 Reykjavík (bakvið Cabin Hótel) 588 9747 www.vdo.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.