Bændablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 23
23Bændablaðið | Fimmtudagur 20. júní 2013 Heildarlausn! www.bjb.is | [ www.bjb.is ] Önnur a Púst Fáðu upplýsingar um stærðir og verðtilboð. Hafðu samband við Piero Segatta, sérfræðing á sviði hjólbarða, sendu póst: piero@bjb.is Federal Federal Federal Vredestein Vredestein Sérstök fólkspíla, pallbíla- og jeppadekk, sérstök kerrudekk og einstök fjórhjóladekk. Allt á einum stað. Vertu í hópi þeirra öruggu á gæðadekkjum frá BJB. þróuðu síðan áfram búnað til að dreifa lífrænum áburði, meðal annars við að koma mykju niður í jarðveginn. Einnig sjálfvirkan búnað til að fæða gasvinnslustöðvar af hráefni. Þá er tölvutæknin að ryðja sér til rúms í framleiðslunni og hefur Fliegl einkaleyfi á vigtunarbúnaði sem hægt er að setja í alla mögulega vagna, og tæki til að fylgjast nákvæmlega með hve þungt kornið af akrinum er, hversu þungt það er eftir að það hefur farið í gegnum þurrkunarbúnað Fliegl og svo framvegis. Þar er byggt á vigtunartækni sem er íslenskum fyrirtækjum ekki með öllu ókunn og er beitt sömu grunnhugsun og notuð var við þróun skipavoga Póls á Ísafirði og Marels, sem þurfa að sýna réttar tölur í miklum veltingi. Í grunninn er ýtuvagnatækni Fliegl sú sama og áður, en farið er að nota slíka vagna í fleiri greinum landbúnaðar og verktakastarfsemi. Eru þeir m.a. sagðir hafa valdið byltingu í jarðgangagerð og malbikunar framkvæmdum. Árið 2012 voru stofnaðar söluskrifstofur í Norður-Ameríku, Brasilíu, Tékklandi, Norður-Afríku og í Úkraínu. Á Íslandi er fyrirtækið RAG import export ehf. komið með umboð fyrir Fliegl, en það er í eigu Rafns Arnars Guðjónssonar. Eins og fyrr sagði var svo opnun nýrrar verksmiðju í Müldorf nýjasta afrek þessa þýska fjölskyldufyrirtækis. /HKr. Gríðarstór dekkjalager fyrirtækisins sprengdi utan af sér húsnæðið á fyrstu dögum starfseminnar. Allur búnaður tilbúinna vagna er þrautprófaður áður en þeir fara úr húsi.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.