Bændablaðið - 21.02.2013, Qupperneq 17

Bændablaðið - 21.02.2013, Qupperneq 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 21. febrúar 2013 Framleiðnisjóður landbúnaðar- ins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en í Búnaðarlagasamningi 2013- 2017 er starfsfé sjóðsins aukið stighækkandi út samningstímann. Í bókun með samningnum er sjóðnum settur eftirfarandi rammi á samningstímanum: I. Efling kornræktar a. Framleiðnisjóður stuðli að eflingu kornræktar m.a. með stuðningi við grunnfjárfestingar til markaðsfærslu á íslensku korni. b. Framleiðnisjóður styðji við stofnræktun á sáðbyggi, kynbættu fyrir íslenskar aðstæður, samkvæmt samningi við Landbúnaðarháskóla Íslands. II. Framleiðnisjóður verði leiðandi stuðningsaðili við þróunar- og nýsköpunarstarf landbúnaðarins m.a. með: a. Stuðningi við rannsóknarstarf og aðra þekkingaröflun í greininni. b. Stuðningi við nýsköpunar- og þróunarstarf í greininni. c. Stuðningi við sérstakt orkuátak í greininni, sem ætlað verði að bæta orkunýtingu og auka hlut innlendrar orku til landbúnaðarnota. d. Stuðningi við sérstakt átak til að efla og bæta búrekstur. Því verði m.a. ætlað að auka framleiðni, bæta afkomu, stuðla að fjölþættari nýtingu bújarða og fjölga atvinnu- tækifærum. Kallað er eftir umsóknum frá bændum, samvinnuhópum bænda og aðilum innan rannsókna- og þróunargeirans. Við ákvarðanatöku um úthlutanir til verkefna, sem hafa það að markmiði að stuðla að fjölgun atvinnutækifæra í sveitum, njóta forgangs þau verkefni sem fela í sér verulega nýbreytni. Þá mun sjóðurinn veita styrki til framhaldsnáms (MS eða PhD) á fagsviði sjóðsins. Umsóknafrestur er til 4. apríl nk. (póststimpill gildir) Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes. Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu sjóðsins, www.fl.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri. Sími 430-4300 / netfang fl@fl.is. Nocria Arctic 14 Öfl ug varmadæla - japönsk gæði! Loft í loft - Loft í vatn! Heldur jöfnum hita við allar íslenskar aðstæður s Sjálfvirk rakavörn, endurræsing og loftsíuhreinsun Framleiðandi: Fujitsu General Kawasaki, Japan Fujitsu er mun ódýrari í rekstri en flestar aðrar tegundir varmadæla Söluaðili á Íslandi með sjö ára reynslu: Stekkjarlundur ehf. - Sjá heimasíðu! S í m a r : 6 9 5 2 0 9 1 / 8 9 4 4 3 0 2 V a r m a d æ l u r f r á F u j i t s u , P a n a s o n i c , M i t s u b i s h i o g T o s h i b a B j ó ð u m u p p á V I S A o g M a s t e r c a r d r a ð g r e i ð s l u r A u g l. S ta p a p re n t 8 ára ábyrgð! Aðalfundur Beint frá býli félags heimavinnsluaðila verður haldinn laugardaginn 9. mars kl. 13:30 að Dæli í Víðidal. Venjuleg aðalfundarstörf og erindi. Nánari dagskrá má finna á vef félagins www.beintfrabyli.is Stjórnin Framleiðum Vélboða mykjudreifara í mörgum stærðum Heimasíða. www.velbodi.is Gróðurhús fyrir vorið Okkar vinsælu gróðurhús eru aftur komin á lager. íslenska veðráttu. setja þau saman. súlum eða forsteyptum stöplum hús. land á hagstæðu verði. Verð af lager 420.000 kr. e-mail borkur@borkur.is www/borkur.is

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.