Bændablaðið - 21.02.2013, Síða 47

Bændablaðið - 21.02.2013, Síða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 21. febrúar 2013 Óska eftir Óska eftir steinsög með 20 tommu blaði eða stærra. Uppl. í síma 464- 3525 og 867-1093. Óska eftir að kaupa haugsugu/ská- dælu eða hræru. Uppl. í síma 895- 8929. Kæri Halldór. Hönnuður óskar eftir að komast í samband við menn sem heita Halldór vegna verkefnis sem hann vinnur að. Hressir, gamlir, ungir, nefstórir, feitir, ljóshærðir, allavega, búsettir hvar sem er. Sami hönnuður óskar einnig eftir iðnaðarhrærivél. Vinsamlegast hafið samband í síma 896 -1323, Hanna. Hakkavél með pylsustútum. Óska eftir gamaldags handsnúinni hakkavél með bjúgna- og pylsustútum til kaups. Uppl. í síma 898-0276, Sigurður. Skófla fyrir Verachtert hraðtengi af 25 tonna gröfu óskast keypt. Má vera í lélegu ástandi. Einnig ódýr hnakkur og beisli. Uppl. á vefsíðunni horgs- land.is og í síma 894-9249. Óska eftir boddýi af Toyota hilux, eða bíl með góðu boddýi, árgerð 1998- 2000. Ef bíll, þá breyttum fyrir 35“ dekk og upphækkaður. Má ekki vera ryðgað. Uppl. í síma 869-0678. Óska eftir ódýrum notuðum hnökkum til að nota í hestaleigu. Uppl. í síma 772-0202. Hellur. Óska eftir að kaupa notaðar hellur. Hafið samband í síma 863-3110 eða í netfangið vellir@hotmail.com Óska eftir að kaupa liðlétting (Weiderman - Multi One - Avant) eða sambærilegt með lyftigetu u.þ.b. 1 tonn. Uppl. í síma 893-2550, Halldór. Óska eftir varahlutum og gömlum bílum frá Sovétríkjunum, t.d. Volga, Gaz, Lada, Zim o.fl. Allar uppl. vel þegnar. Uppl. í síma 862-0889, eftir kl. 19:00. Óska eftir mótor í Case 4210, árg. 1997, eða dráttarvél af sömu tegund til niðurrifs. Uppl. í síma 897-9323. Vantar strax öflugan blásara, jafnvel súrheysblásara. Staðgreiðsla. Uppl. hjá Magnúsi í síma 894-7700. Óska eftir sambyggðri trésmíðavél í kringum 100 þús. kr. með þykktar- hefli, afréttara, fræsara og borðsög. Sími 696-4510, kjartanthors@gmail. com Óska eftir að kaupa frystitæki (Kínatæki), verður að vera í lagi. Uppl. í síma 896-9712 eða krossanes@simnet.is Tekk borðstofuhúsgögn. Óskast: antík tekk borðstofuborð + a.m.k. 4 stólar. Gjarnan íslensk smíði/hönnun frá 6.-8. áratug 20. aldar. Má þarfnast lagfæringar. Sími 864-4423. Óska eftir að kaupa rafal við vatns- túrbínu u.þ.b. 6-10 kW. Uppl. í síma 434-1123 eða 862-2262. Óska eftir að kaupa áburðardreifara og taðkló framan á dráttarvél. Uppl. í síma 895-8929. Óska eftir að kaupa bát sem að gengur í strandveiðikerfið. Má vera klár til veiða eða þarfnast uppgeðar/ viðgerðar. Úreltir bátar koma ekki til greina. Uppl. í síma 849-9605. Notaður Kverneland plógur þrí- eða fjórskeri, fastur og fjaðralaus óskast til kaups. Haraldur, sími 894-1165 eða hallim@emax.is Óska eftir að kaupa virðulegan eldri traktor með húsi og ámoksturs- tækjum. Uppl. í síma 892-4617. Óska eftir XL, XR Honduslátri. Vantar í hjól til uppgerðar. Honda, BSA, Zundapp. Stærð og ástand auka atriði. SL, SS. Ólafur, sími 849-3166. Atvinna Ferðaþjónustan á Hörgslandi 1 óskar eftir starfsfólki í sumarstörf og einnig í eitt heilsársstarf sem felur í sér aðstoð við smíðar og öll störf við ferðaþjónustu og sveitastörf. Á sama stað óskast ódýr hnakkur og beisli. Uppl. á vefsíðunni horgsland.is og í síma 894-9249. 37 ára gamall karlmaður óskar eftir vinnu á Íslandi. Hefur reynslu af starfi á kúabúi og í gróðrarstöð. Uppl. á net- fangið alvaro.artigas@hotmail.com eða í síma 696-0936. Fertugur karlmaður óskar eftir atvinnu í sveit. Er vanur og með góð með- mæli. Uppl. í síma 771-1901. Vantar þig starfsmann? Nínukot aðstoðar við að finna starfsfólk fyrir almenn landbúnaðarstörf og ferða- þjónustu. Örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 561-2700 og á vefsíðu Nínukots, www.ninukot.is. 24 ára þýsk kona óskar eftir vinnu, helst á Vestfjörðum. Hefur unnið við barnapössun, eldamennsku og sveitastörf. Talar þýsku, ensku og smá íslensku. Uppl. í síma 694-4405, Theresa. Tékkneskur háskólanemi óskar eftir að starfa í sveit á tímabilinu apríl- ágúst. Hefur komið til Íslands sem ferðamaður en langar til að dvelja til lengri tíma. Upplýsingar veitir Jan Stahlavsky í netfangið j.stahlavsky@ gmail.com Ég er 17 að verða 18 ára strákur í atvinnuleit. Er til í að vinna við hvað sem er en helst í sveit á Suðurlandi. Er alinn upp í sveit og vanur bústörfum og ýmiskonar vélavinnu. Vantar vinnu strax. Kveðja, Ingi Sveinn Birgisson. Sími 844-5769 og 486-4405. Hjón með 4 börn óska eftir vinnu og húsnæði í sveit, helst á Suðurlandi. Uppl. gefa Anna í síma 845-8275 og/ eða Orri í síma 868-3538. Anja, 32 ára gömul frá Þýskalandi óskar eftir vinnu á bóndabæ eða við garðyrkjustörf á Íslandi frá lok apríl- mánaðar í að minnsta kosti tvo mán- uði. Anja er félagsfræðingur að mennt og hefur reynslu af bústörfum. Uppl. á netfangið: anja_mucha@yahoo.de Pólskur skólapiltur óskar eftir sumar- starfi í sveit. Með reynslu. Hefur áhuga á lífrænum og vistvænum búskap sérstaklega. Getur byrjað 15. maí og unnið út sept. Mateusz Rosó, netfang: mateusz.rosol@gmail.com og Skype: rosol_mateusz 24 ára búfræðingur óskar eftir vinnu í sveit á komandi sumri. Uppl. í síma 849-1445, Magnús. Háskólanemi í búvísindum frá Austurríki, óskar eftir vinnu við sveita- störf á Íslandi í apríl og maí. Er alin upp við bústörf. Vill helst komast að á lífrænu búi en hefðbundinn búskapur kemur líka til greina. Barbara Lehner, Hauptstraße 12, 2276 Katzelsdorf, sími 00-43-699-171-07597, netfang: lehner.barbara@gmx.at og Barbara. Lehner@sgs.com Einkamál Kona um fimmtugt óskar eftir að kynnast bónda á aldrinum 50-60 ára sem býr í grennd við Akureyri. Vinsamlegast hringið í síma 857-1154 eftir kl. 16. Hvolpaskott vantar heimili. Border Collie Bl. Svartur rakki, fæddur 28/11 2012, vantar gott heimili. Uppl. í síma 699-5413. Gisting Gisting á Akureyri. Gæludýr leyfð. Sér aðstaða. Uppl. gefur Sigurlína í síma 861-6262. Bændur! Þið eigið skilið að fara í frí frá búverkunum endrum og eins. Er með 67 fm íbúð til skammtímaleigu á Seltjarnarnesi. Bíll getur fylgt með. Verðið kemur á óvart. Uppl. í net- fangið siggiggeirs@talnet.is eða í síma 899-2190. Húsnæði Við erum hjón með 3 börn og nokkra hesta, í leit að sveitabæ til leigu, helst til langtíma. Verður að hafa einhvert útihús og ágætis land. Erum í síma 566-7806 eða 696-7806. Safnarar Til sölu gömul íslensk dagblöð frá 1880-1970. Alls 70-80 titlar. Uppl. í síma 846-2566. Skipti Viltu skipta við mig? Á mjög vel með- farinn og vel viðhaldið Case Mxu dráttarvél, árg. 2006, m. tækjum. Vil skipta á henni og minni vél með tækjum, t.d. Massey Ferguson eða New Holland. Uppl. í síma 867-7200. Lincoln Navigator, árg 1999, ekinn 270.000 km. Mikið breyttur bíll á 40“ dekkjum. Vill skipti á pallbíl. Uppl. veitir Ingimundur í síma 897-1036. Þjónusta Gamlar dráttarvélar. Til leigu nokkur viðgerðarpláss til uppgerðar á göml- um dráttarvélum á höfuðborgarsvæð- inu. Upp. veittar í síma 864-0695 eða 618-1115. Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl og tilboð. HP transmission. Einar G. Akureyri. Reikningar og ábyrgð á öllum viðgerðum. Veiði Leiga á gæsaveiði. Hópur áhuga- samra skotveiðimanna óskar eftir að leigja gæsaveiðiréttindi á jörð með góðum möguleika á veiði. Erum á Akureyri. Uppl. í síma 864-6412. Gæsaveiði í skiptum fyrir fisk. Er ein- hver tilbúinn að skipta á fiskflökum (ýsu eða þorsk) fyrir afnotaleyfi á gæsalendum á komandi vertíð? Er á Norðurlandi. Ef áhugi er fyrir hendi endilega sendið mér línu á tortimandinn@gmail.com og ég hef samband. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is tvegum olíuverk í estar gerðir bíla og tæk a Varahlutir - Viðgerðir lavit tvegar vara luti í estar gerðir traktora sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit a ð samba og látið okkur aðstoða við að tvega réttu varahluti a Oftast ódýrastir! Erum ei ig með alla varahluti í JCB vi uvélar Dekkjainnflutningur Viltu spara Eigum á lager flestar stærðir traktors, vagna og vinnuvéladekkja á góðu verði. Einnig mikið úrval fólksbíla og jeppadekkja á lager, 10% aukaafsláttur. Vorum að fá sendingu af vörubíladekkjum, 22.5" Verðdæmi: Skotbómulyftaradekk 405/70-24 kr. 116.000 m/vsk Traktorsdekk 380/70 R24 kr. 109.000 m/vsk Traktorsdekk crossply 16,9-34 kr. 122.000 m/vsk Verð gildir á afhendingastöðvar Landflutninga um allt land. Jason ehf Hafnarstræti 88 Akureyri Vinsamlegast hafið samband við Ármann Sverrisson 896-8462 - e-mail manni@gott.is Tryggva Aðalbjörnsson 896-4124

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.