Bændablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. nóvember 2013 15 F R U M - w w w .f ru m .i s Lækkaðu kólesterólið á náttúrulegan hátt Ateronon fæðubótarefni markar tímamót þegar kemur að því að viðhalda góðri heilsu hjarta og æðakerfis. Ateronon er fyrsta og eina fæðu bótarefnið sem inniheldur líffræðilega virkt Lycopene. Eitt hylki af Ateronon á dag getur hamlað oxun LDL- kólesteróls í blóði, allt að 90% á átta vikum. Virka efnið í Ateronon er Lycopene, öflugt andoxunarefni sem Miðjarðarhafsmataræði er ríkt af og hefur löngum verið tengt við gott ástand æðakerfis hjartans. Lycopene er náttúrulegt andoxunarefni sem finnst í tómötum og öðrum rauðum ávöxtum. Ateronon var þróað með það að markmiði að gera náttúrulega vöru sem hefur skýran, vísindalegan ávinning og jákvæð langtímaáhrif á líf fólks. Vísindamenn í Cambridge hafa í sam starfi við matvælafyrirtækið Nestle uppgötvað nýja leið til að gera Lycopene líffræðilega virkt svo líkam inn geti nýtt það betur en áður hefur þekkst. Ateronon er einstakt efni og er einkaleyfisskráð uppgötvun á náttúru legu efni. Hömlun oxunar á LDL-kólesteról er lykillinn að því að hindra að fyrirstaða myndist í slagæðum. Ateronon bætir að auki blóðflæði um allan líkamann. Fyrirstaða í æðum gerir það að verkum að blóð hefur ekki eins greiða leið út í líkamann og getur valdið heilsutjóni. Ateronon er auk þess eina fæðubótarefnið sem með góðum árangri hamlar oxun LDL-kólesteróls og er staðfest með rannsóknum. Ateronon má taka með lyfsseðilskyldum lyfjum. Það er unnið á náttúrulegan hátt og hefur engar þekktar aukaverkanir. Fólk sem þolir ekki soja, tómata eða mysu prótein getur ekki notað vör una. Hylkin innihalda ekki erfðabreytt efni (GMO free). Umsagnir sérfræðinga: „Ateronon virðist hafa áhrif á efnaskipti og LDL-kólesteról á allt annan hátt en hefðbundin and oxunar efni. Það er vegna þessarar virkni sem Ateronon lofar góðu í baráttunni við að minnka hættuna á hjarta- og æðasjúk dómum til langs tíma.“ Dr. Howard Sesso Aðstoðarprófessor í læknisfræði við Harvardháskóla í Boston „Algjörlega ný leið í meðferð á háu kólesteróli í blóði.“ Prófessor Anthony Leeds Stjórnarmaður í HEART UK Ég hef alla mína ævi verið mjög heit- feng en þegar ég fór inn á breyt- ingaskeiðið þá var eins og það væri ólýsanlegur hiti innra með mér. Mér leið eins ég væri í bakarofni, ég logaði að innan. Fólkið í kringum mig fékk að finna fyrir því, ég opnaði alla glugga upp á gátt, var með viftu og blöð fyrir blævæng og öllum var kalt nema mér! Þessi hitaköst voru farin að kosta óþæg- indi á næturnar líka. Ég varð að finna lausn á þessu, þetta gat ekki gengið svona áfram. Ég fékk hormóna hjá lækni, sem neyðarúrræði og mér leið ekki vel að taka þá inn. Þá sá ég umfjöllun í blaði um Femarelle, það er náttúruleg lausn, án hormóna og ákvað að prófa það. Ég fann fljótlega, eftir uþb 2-3 vikur að mér leið strax mun betur og þessi óbærilegi hiti innra með mér, hvarf. Þvílíkur léttir, nú gat ég verið ég sjálf, og mér líður mjög vel á breytingaskeiðinu og ég veit hreinlega ekki hvar ég væri stödd ef ég hefði ekki kynnst Femarelle. Takk fyrir, Bryndís Jóhannsdóttir Þvílíkur léttir, nú get ég verið ég sjálf með Femarelle Frábærar töflur sem ég mæli hiklaust með Ég fór í að gerð og þurfti að nota lyf í kjöl- far ið, sem varð til þess að hárið á mér varð líflaust og rytju legt. Einnig var ég líka með töluvert hárlos vegna lyfjanna og þurfti ég t.d. alltaf að tæma niður fallið í sturtunni eftir hvert skipti í sturtu, svo mik ið var hárlosið. Í ágúst sl. byrjaði ég að nota Hair Volume og hef ég og hárgreiðslu konan mín tekið eftir því hve miklu líflegra hárið er, það glansar meira og hárvöxturinn hefur líka aukist mikið. En samt hefur annar hár vöxtur á líkamanum ekki aukist og finnst mér það mikill munur. Ég tók líka eftir því að neglurnar eru sterkari og húðin mun betri, þannig að það er svo margt gott við að nota Hair Volume töflurnar. Frábærar töflur sem ég mæli hiklaust með. Með kveðju, Margrét Viðarsdóttir Margrét Viðarsdóttir Femarelle er algjört undraefni fyrir mig Soffía Káradóttir mæl- ir með Femar elle fyrir allar konur sem finna fyrir van líð an á breyt- inga aldri. Ég ákvað að prófa Femarelle í fyrra- vet ur þegar ég sá um fjöll un í blöðum þar sem önnur kona lýsti ánægu sinni með vör- una. Ég var að byrja á breytinga- aldr inum en vildi ekki nota hor- móna. Ég fann fyrir hita kóf um, vaknaði upp á nótt unni, fann fyrir fótaóeirð, skap sveiflum og van- líðan í líkam anum, segir Soffía og bæt ir við að eftir að eins tíu daga notkun voru öll ein kennin horfin. Eftir að ég byrjaði á Femarelle sef ég samfelldan svefn, finn ekki fyrir hitakófum eða fóta óeirð og mér líður mun betur. Ég finn fyrir meiri vellíðan og er í mun betra jafn- vægi í líkamanum. Með glöðu geði mæli ég því hiklaust með Femarelle við vinkonur mínar og allar konur sem finna fyrir breytingaaldrinum. Ég veit um eina vinkonu mína sem hætti á hormónum og notar Femarelle í dag. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér liði í dag ef ég hefði ekki kynnst Femarelle, þvílíkt undraefni. Soffía Káradóttir Bryndís Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.