Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 27

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 103 um, sem er meiri en 4 mm Hg., er sjúldegur.0 Sjónsviðsmæling. Sjónsviðsmæling (perimetri) er einn veigamesti þátturinn við greiningu gláku og til að fylgj- ast með gangi sjúkdómsins. Sjónsviðsskerðing, sem er einkennandi fyrir gláku, staf- ar af skemmdum á ákveðnum taugaknippum i sjóntauginni i sjóntaugardoppunni (papilla n. optici). Eru þær taldar stafa af tveimur samverkandi orsökum: of hárri augnspennu og blóð- rásartruflun. Fyrr var álitið, að spennuaukningin ein ylli þess- um breytingum, sem fólgnar eru í rýrnun á taugaþráðunum, og því, að taugatróðið (glia) bverfur. Þessu samfara eru allt- af herzlisbreytingar (sclero- sis) í arteriolum i sjóntauginni og sjóntaugardoppunni. Nýjustu rannsóknir liafa leitt í ljós, að sjóntap og skerðing á sjónsviði stafar af jafnvægisskorti milli augnspennu og liáræðaþrýstings í þessum bluta augans.8 Fyrsta breytingin á sjónsviði, sem kemur fram við byrjandi gláku, er, að „blindi bletturinn“ stækkar, einkum upp á við (Sei- dels scoloma) (2. mynd A). Sjónsviðseyðan breiðistþaðanút eins og fleygur kringum miðju- dældina (fovea centralis) upp eða niður á við eða hvort tveggja (Bjerrum scotoma) (2. myndB) og beldur áfram út í útjaðar sjónsviðsins nefmegin (Rönne nefþrep) (2. mynd C). Saxast síðan smám saman á útjaðra sjónsviðsins, bæði almennt, en mest og fljótast nefmegin. Al- menna sjónsviðsskerðingin befst oft samfara sjónsviðseyðunum í miðju sjónsviðinu, en yfir- leitt er skerðingin mest nef- megin. Undir lokin er aðeins eftir eyja í miðju sjónsviðinu, sem síðar hverfur. Síðustu leifarn- ar verða í hliðar- (temporal) hluta sjónsviðsins (2. mynd D), sem síðar eyðast, og er augað þá alblint. Það er eftirtektarvert, að lieina sjónin eða skarpa sjónin getur haldizt óskert, þangað til á lokastigi sjúkdómsins (saman- ber 2. mynd D), og er því sjón- skerpan enginn mælikvarði á stig sjúkdómsins. Þessi sjónsviðsslcerðing, sem lýst hefur verið, er oft mjög liægfara. Oft líða mörg ár frá þvi, að sjónsviðsbreytingar byrja, unz augað er orðið blint. Þar sem gláka er einkennalaus á byrjunarstigi, verða menn ekki varir við hættuna, einkum þar sem skarpa sjónin getur baldizt ósljóvguð um árabil, enda þótt alvarleg skemmd sé komin i augað. Eins og síðar verður skýrt frá, kemur sýk- ingin oft mismunandi fljótt fram í augunum eða, að annað augað skemmist örar en bitt. Geta oft liðið nokkur ár frá því, á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.