Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 121 95. lið, því að þar er sclerosis art. cor. cordis ekki undanskilin eins og í tilsvarandi lið næstu bana- meinaskrár. En livað sem um þetta er, þykir einsætt, að mikill meiri hluti kölkunarsjúkdóma hjarta hafi lent í 92. lið — sennilega oftast undir heitinu morbus cordis, án frekari grein- ingar —, því að þessi liður er frá upphafi langstærstur. Til dæmis eru þar talin 695 af alls 786 tilfellum hjartasjúkdóma á árunum 1921 til 1930 eða 88.4%. Líku máli gegnir um næstu banameinaskrá (1941—1950). Þar var þó hætt við nýjum lið: „Sjúkdómar í slagæðum hjart- ans“ og hjartaæðar undanskild- ar í þeim lið æðasjúkdóma, sem fjallaði um arteriosclerosis. Flokkun eftir núgildandi hanameinaskrá, sem er mun skilmerkilegri cn hinar fyrri, hófst 1951, og jafnframt var krafizt dánarvottorðs, er ritað væri af lækni fyrir alla þá, cr látast hér á landi og til næst. Evðuhlöð dánarvottorða henda og til, að banamein skuli tilgreina eins nákvæmlega og kostur er á, enda munu nú þau vottorð tillölulega fá, þar sem ekki er greint um hjartasjúk- dóma, hvers eðlis þeir séu. Af því, sem hér hefur verið greint, má vera ljóst, að í dán- arskýrslum er ekki að finna nægar heimildir lil að gera sam- anhurð á tíðni kölkunar- og hrörnunarsjúkdóma hjarta sem hanameina fvrir og eftir ára- mótin 1950/51. Er því sá kost- ur tekinn að alhuga nánar dánartölur samanlagðra hjarta- sjúkdóma á nokkrum liðnum áratugum. I Heilhrigðisskýrslum frá og með 1929 er skrá yfir banamein ár livert, en án tillits til aldurs eða kyns. Enn fremur er sýnt, liverjir eru hinir algengustu flokkar hanameina. Fram til 1937 eru hjartasjúkdómar oft- ast í 5. sæti, á eftir herklaveiki, lungnabólgu, elli og krahha- meini. A fimmta áratugnum eru þeir að jafnaði í 3. sæti, á eftir krahhameini og elli, en 1951 er aðeins krahhamein ofar, og munar þó litlu, og síðan eru lijartasjúkdómar óslitið efst á blaði. Árið 1929 var dánartala hjartasjúkdóma 1,0 al' þúsundi, og fram til 1940 sveiflast hún milli 0,8 og 1,1 nema síðasta árið, þá var hún 1,3. Frá 1911 lil 1950 er lmn lægst 0,9 og hæst 1,2, en oftast 1,1, þar á meðal þrjú síðustu árin. A síðasta áratugnum, 1951— 60, kemst hún hæst 1958, og er þá 1,80, en er lægst 1951, 1,40; annars frá 1,51—1.77. Tafla 1 'sýnir 10 ára meðal- dánartölur, sér fyrir karla og konur, á tímabilinu 1921 —1960 og enn fremur „elli- dauðann“. Dánartala karla hefuv hækk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.